Gripla - 01.01.1980, Page 51
46
GRIPLA
49. Saga Hákonar Adalsteinsfóstra et Carmina de Haqvino citantur i
Egils Sogu. cap: 53.
50. Saga Eiríks Jarls Hákonarsonar citerast i Grettissógu p: m: 98.
51. Frá Sigurdi Hiórt (módurfódur Haralds Hárfagra) er laung Saga.
Snorri Sturluson in vita Haldani Nigri.
52. Úlfhiedins einhenta, Sig|urdarsonar, Gudmundarsonar á Glæsis-
völlum getr i sógu Sigurdar Hríngs, faudr Ragnars Lodbrókar. Sam-
sonar Fagra saga p: m: 69.
53. Saga Inga Kongs Bardarsonar citerast i Hákonarsögu Hákonar
sonar ad Ann: 1214. p: m: 16.
54. Knútssaga hins Helga Dana Kongs citerast i sumum Exemplaribus
af Snorra Sturlusýni i vita Olafs Kýrra, og er þad sem citerast, úr
Knýtlíngasógu tekid. getur so þetta ecki annad verid enn interpolatio,
því Knýtlínga saga er at vísu ýngri enn Snorri. Þesse citatio Knútssógu
finnst og ecki in optimo codice Academico primo. I öllum þeim | ýngri
Noregs Konunga sögum finst þessi citatio Knútssógu. Item i þeim
Svensku Konúnga sögum.
55. Æfi Orkneja Jarla citerast i Vatzdæla sógu. p: m: 29.
56. Jarlasógurnar nefnast i Olafs sögu Helga, i Orknejínga þætti et
eodem modo in Snorrone. An ergo Snorrone antiqviores?
49. AM 462 4to [=Egils saga FJ 279]. Tilvitnun til kap. 53 á við þessa
bók, en í AM 461 4to, sem til var vísað í §47, eru ekki kapítulatölur.
50. AM 476 4to, p. 98 [= ÍF VII 62].
51. HkrFJ I 90.
52. AM 527 4to, p. 69 (útg. Wilsons, p. 41).
53. AM 89 fol., p. 16 (ártalið 1214 þar á spássíu) [= Flat. III 12].
54. HkrFJ III 494. Codex academicus primus, þ. e. Kringla (sjá t. d. HkrFJ
I, pp. x, xiii); þær svensku konungasögur munu vera Norlandz Chrönika,
1670 (p. 296).
55. AM 559 4to, p. 29 [= Vatnsdæla saga FJ 23 nm].
56. StÓH 255, HkrFJ II 214.