Gripla - 01.01.1980, Page 52
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 47
57. Torf-Einars Saga citerast i Landnámabóc. p: 139.
58. Hófuz deilur med þeim brædrum i Skúfei, oc Hafgrimi sem seger
i Færeyinga Sógu. Olafs saga Trýggvasonar i Færejínga þætti. pag:
vide Olafs sógu úr Flatejarbóc. p: 218 seqvent:
34 59. af Hernadi Sigmundar [Brestissonar] segir i sögu hans Olafs saga
Trýggvasonar. vide Olafssógu úr Flatejarboc p: 247. seqvent:
60. Þorgrímur Ille etc: mýrdi Sigmund Brestisson til Hringsins Hákon-
arnauts i Sudrei, þar er Sandvík heitir, svo sem seger i Færejínga sógu.
Olafs saga Trýggvasonar úr Flatejarbóc: p: m: 905. Hanc eandem
relationem de morte Sigurdi,1 sed paulo fusiorem, vide in eadem Olafs-
sógu. pagg. 1410. seqv:
35 61. Relatio Hrafns Hlim reks sonar2 citerast i Landnáma[bók. p: 64.
62. Þvíat þat er jafnan sagt at hann (Olafr Helgi) tók ríki af v. Kon-
úngum á einum morgni, enn allz tæki hann ríki af ix Konúngum þar
innan landz eptir sógu Stýrmis hins Fróda. Olafs saga Helga i Flatejar-
bóc. p: m: 233. vide et de Stýrmeri Relationibus. p: 149.
63. Variæ lectiones breviores i Landnámabóc munu óefad teknar vera
úr skrifudum sögum, þótt vær þær nú ecki allar höfum.
1 Svo hdr., rétt: Sigmundi.
2 Svo hdr., rétt: fara (þarmig í LdnSk).
57. LdnSk, p. 139 [= ÍF I 316].
58-59. Tvö dæmi þess að í Ólafs sögu Tryggvasonar sé vitnað til Færey-
inga sögu eða sögu Sigmundar Brestissonar, en í Flat. sé lengri frásagnir.
§58: Tilvitnun í hdr. með sama texta og EdArn A II 35, en Ólafs saga úr
Flat., AM 56 fol., p. 218 [= Flat. I 369] segir nánara frá. §59: Tilvitnun í
sama texta sem í EdArn A II 513, en rækilegar sagt í Ólafs sögu helga úr
Flat., AM 56 fol., p. 247 [= Flat. I 137].
60. AM 57 fol., pp. 905 [= Flat. I 369] og 1410 [= Flat. I 554].
61. LdnSk, p. 64 [= lF I 162].
62. AM 69 fol., pp. 233 og 149 [= Flat. II 118 og 67-8].