Gripla - 01.01.1980, Page 53
48
GRIPLA
64. Bandamannasaga sýnist at vera fabula, dictud ad imitationem et
methodum | Aulkofraþátts. þar í er óll aunnur Jurisdictio eda methodus
Juris enn Grágásar lóg fýrer skipa, og þó eru res gestæ manifesté um þá
tíd, er Grágás var lóg. verdur þessu ecki vel saman komid.
65. Bárdur Snæfellsás nefnist ecke í Landnámabók. þar af er ad ráda,
ad líge sagan af honum er ýngri.
66. Saga Biarnar (Hítdælakappa) citerast i Grettissögu. p: m: 327.
67. Saga Bödmódar Gerpis og Grímólfs citerast í Landnámabók. pag:
80. vide et | Aunundar Trefóts þátt. Cap: 14. p: m: 50.
68. Eýrbýggia saga citerast i Landnámabóc. p: 41.
69. Af Setstocka láni Eireks Rauda, giórdust deilur og bardagar med
þeim Þorgesti og Eireke Rauda sem seger i sógu Eireks.
Olafssaga Trýggvasonar úr Flatejarbóc p: m: 1065. vid: edition: Schal-
holt: part: 2. p: 224.
70. Esphölínga saga nefnist í Liósvetníngasógu, Cap: m: 31.
þad er Víga Glúms saga.
71. Flóamannasaga citerar Landnámabókina. Ergo er hún ýngri enn
Landnáma bókin. Imo: er hún miklu ýngri, því hún nefnir allra | sídast
Gizur galla faudr Hákonar, faudur Jons. Jon þessi Hákonarson fæddist
1350.
Flóamannasaga er ýngri enn Landnámabókin, þvi Landnámabókin
citerast i henni. p: m: 7. so endast og Flóamannasaga med mentione
Jons Hákonarsonar sem lifde 1380 og fýrr og sídar.
64. Greinin áður prentuð í Sturlunga sögu, GV, I, 1878, Prolegomena p. liii.
66. AM 476 4to, p. 327 [=lF VII 187].
67. LdnSk, p. 80 [= ÍF I 198] og AM 476 4to, p. 50 [= ÍF VII 33].
68. LdnSk, p. 41 [=lF I 115].
69. AM 57 fol., p. 1065, ÓTSk II 224 [= Flat. I 429].
70. AM 485 4to, p. 131, kap. 31 [= lF X 143]. Það er talið rangt að Esp-
hælinga saga geti verið sama og Víga-Glúms saga, sjá lF I, p. lxxxix.
71. AM 517 4to, pp. 7 og 79 [= Flóamanna saga FJ, pp. 6 og 71].