Gripla - 01.01.1980, Page 56
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 51
87. Niálssögu meinar Sra Jon Halldorsson skrifada vera uppí Amess
sýslu, nidur á Skeidum, stendur þar. Item ad rída austr ifir ár, et forte
plura similia. þetta seger eckert. A Breidafirdi hefur Niálu Author ad |
44 vísu ókunnugur verid.
88. Niardvíkínga saga citerast i Laxdæla sögu p: m: 274/358.
89. Nomagests saga er Meleagri fabula.
90. Olvesínga kýn nefniz í Landnámabóc. p: 147.
91. Reikdælasaga er sama og af Vemundi Kögur. hun höndlar öll um
Reikdæli, citerast og med þessu nafni í sógu af Vígaskúta, er henni
fýlgir. Ek á og med hendi Biöms á Skardsá Excerpta Philologica úr
Reikdælu. og eru þau öll tekin úr saugu Vemundar Kaugr.
43 92. Reikdælasaga á pappiir var til forna í eigu Sigrídar Magnusdóttur,
kvinnu Jons Eggertssonar. hvarf í burt og spurdiz alldrei upp. Relatio
Jons Eggertsonar.
Herra Einar Þorsteinsson lofadi mer 1692. í brefi sínu Reikdælu med
tídinni sem væri innbundin í eina stóra bóc. 1695 skrifar hann ad
Reikdælu á Pappir illa skrifada hafi sín sál: kvinna burtlied, hann viti
ei hvört.
93. Loford hefi eg fengid um Reikdælu í 2 pórtum (af Magnúsi Bene-
87. Greinin áður prentuð í Islendinga sögum IV, 1889, bls. 786.
88. ÁM vísar í þremur greinum, þessari og tveimur öðrum, til blaðsíðna í
Laxdælu: §88, vísað til bls. 274 og 358 (hvorttveggja sami staður) = Laxd-
Kál 252 .— §103, vísað til bls. 269 og 352 (hvorttveggja sami staður) =
LaxdKál 248. — §125, vísað til bls. 409 = LaxdKál 289. Tölurnar 274 og
269 koma heim við lB 225 4to, handrit sem ÁM hefur forðum átt, en sú bók
sem tölurnar 358, 352 og 409 eigi við hefur ekki fundizt.
89. Áður nefnt í §16.
90. LdnSk, p. 147 [= ÍF I 334].
91. ‘citerast og med þessu nafni’, sjá lF X 214. — Excerpta Björns á Skarðsá
úr Reykdælu munu annars ókunnug.
92. Ingibjörg Gísladóttir, kona Einars biskups Þorsteinssonar, dó 8da jún.
1695.
93. Magnús Benediktsson, kenndur við Hóla í Eyjafirði (Smæ I 539 o. áfr.),