Gripla - 01.01.1980, Blaðsíða 59
54
GRIPLA
102. Vopnfirdínga saga ac ex eá citatum locum, vid: Olafs sögu
Trýggvasonar úr Flatejarbók. p: m: 1104.1 vide etiam Schalholt: Part:
II. pag: 242.
103. Saga Þorgils Höllusonar citerast í Laxdæla sogu. p: m: 269 (352).
104. Saga Þórdar Gellis citerast í Landnámabók. p. 53.
105. Þorskfirdínga saga citerast í Landnámabóc. p: 60.
51 106. Flatejarbókin er med þeim lettvægustu Membranis.
Fýrst er hún ædi rángt skrifud, enn þá í því sem á rídur, so sem einu
árstali í Færeýínga þættinum, og vídar þvílíkt.
Vísumar eru úr máta rángar, so þar er eckert uppá ad býggia, eignast
og stundum (si recte memini) audrum enn þær giórt hafa.
I annan máta em í þessa bók innfærdar ónýtiu Relationes, so sem
52 margir þættemir er í Olafs sógunjum finnast, meir enn í ódmm Olafs
sógum, sumer af þessum þáttum eru og med þvættíngs stiil skrifader,
svo sem Þorgeirs saga Hávardssonar.
Sumt sem í bókinni er, er einbær lýgi, so sem Eýreks saga Vídförla,
svo eru og her inni Impura, so sem Volsaþáttur, og nídid í Halla þætti,
sem ecki finst annarstadar.
Olafssögumar. Item Sverris og Hákonar sógur em her ritadar med
miklum ordafiólda framar enn í ódrum Exemplaribus, er og þess á
milli innsmeigt Fabulis so sem Genealogia framan í Sverris sögu, og
53 fleiru | þvílíku þar og annarstadar. In Summa, svo sem vær kunnum
ecki án ad vera þessa Codicis vegna eins og annars, sem nú hvergi finst
1 Svo hdr., rétt 1107.
102. AM 57 fol., p. 1107, ÓTSk II 242 [= Flat. I 444].
103. Sjá aths. við §88.
104. LdnSk, p. 53 [= ÍF I 140].
105. LdnSk, p. 60 [=ÍF I 154].
106. ÁM kveður víðar upp harðan dóm um Flateyjarbók (sjá m. a. Brev-
veksling med Torfæus, bls. 66, 317-18), en ekki hefur fundizt hvert það
‘árstal í Færeyinga þættinum’ muni vera sem hann eigi hér við. 1 Flateyjar-
bók er stundum minnzt á aldur Sigmundar Brestissonar, og hafa þeir ÁM
og Þormóður, einkum í bréfum 1690, borið saman við ártöl þjóðhöfðingja