Gripla - 01.01.1980, Page 62
ATHUGANIR ARNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 57
59 113. Sva segia menn, at medan hon (Þýri sýster Sveins Konúngs Tiugu-
skeggs, hveria hann hafde nauduga sent til Vindlands til at giptast
Burizlafi Vinda Konúngi heidnum) var í valldi Burizlafs Konúngs, at
hvórki át hún ne drack, og fór sva framm ellifu daga. Enn á tólfta degi
þá let Kóngr hana brott fara. oc seger Ruphus Prestur frá því er Kon-
úngr leiddi hana á brott. oc ádr hann hvarf aptr. (þá mællti hann). se
ek nú at gaufugleikur ýdar vill helldr velia ser þenna cost til handa,
at deýia, enn neita samvelldis vid mik. Nú mun ec láta þec brot fara,
60 oc fá þer | menn oc skip. fór hon þá heim í Falstr. oc var hon þar um
hríd.
Oddus Monachus in Vita Olai Trýggvonii.
114. Thormodus Ser: Regum Dan: p: 46. lin: 2. inter: Vel gerentium
auditores, et Retuli scriptores hæc seqventia in Mst0 suo interposuerat:
Extat et Steinmodus qvidam, cognomento Frodius; qvid vero scripserit
non liqvet. Ego ista inter excudendum opus volens eliminavi.
Eg ætla þad se corrumperad úr Stýrmis Fróda nomine, álíka og Glýms-
61 drápa kallast af Þormódi in Orcadibus | Glitneri oda.
Stýrmir deide 1245.
115. Thormodus Torfæus in sua serie Reg: Dan: ubi historias deper-
ditas memorat (impressi P: 11.) in Manuscripto suo scripserat
His (deperditis) annumerantur Vemundi Kaugurs vitaa), qvæ citatur in
vita Bárdar Snæfellsás. Hallbiórni Halii, á codice Flatejensi memorata.
Ego ista, dum liber imprimeretur, expunxi.
a) lapsus est memoriæ: Vemundus ibi saltim nominatur, de vita illius, ne verbum
qvidem. A.M.
113. ÓTOdds, FJ 144-45.
114. Steinmóður fróði, sem Þormóður hafi nefnt í Series, muni villa fyrir
Styrmir, og hafi ÁM því sleppt honum (sbr. Brevveksling med Torfæus 234,
254). — ‘Glitneri oda’, sjá Orcades bls. 20.
115. Þormóður hafi í handriti sínu að Series nefnt glataða sögu af Vémundi
kögur, er vitnað sé til í Bárðar sögu (sjá §101), en þetta kveðst ÁM hafa
strikað út, því að ekki sé þar orð um sögu af Vémundi. Síðar hefur hann þó
séð sig um hönd og bætir við: ‘imo vero’ (jú að vísu), Vémundar saga sé
sama og Reykdæla saga ‘eða Ljósvetninga saga’ (hann hefur verið í vafa um
nöfnin á þessum sögum). 1 sagnatalinu framan við Series prentaða hefur