Gripla - 01.01.1980, Page 63
58
GRIPLA
62 Vemundar (Saga) Kaugurs stód í Sagna Registrinu sem Þormódur
Torfason ætladi ad láta standa framan í sinne Serie. Eg let þad úti. því
engin veit ad sú Saga hafe nockurn tíma til verid.
Imo vero þad er sama og Reikdælasaga eda liósvetnínga saga.
Hallbiörns Hála (intellige saga) stód í Sagna registrinu sem Þormódur
Torfason ætladi ad láta standa framan í sinne serie. Eg let þat úti, med
því vissi ad sú saga var alldrei til.
63 Hallbiörn Háli citerast í | Flatejarbóc p: 108. annot(at)io Asgeiri Jonæ
in eadem schedula.
Þetta er misskilningur. Sögn Hallbiamar Hála citerast í Olafs sögu
Trýggvasonar í Flatejarbóc impress: pag: 185 partis prioris o: Relatio,
hvóminn tilgeck í Jom(s)víkinga bardaga.
116. Thormodus Serie Regum Daniæ Cap: 3. p: 29. ubi de Conradi
Cæsarii Brandkrossii et reliqvis fabulis agit, annectit fabulas de Ar-
manno qvodam Islando, et Muliere Grönlandica (a) qvæ sub castula
84 sev ventrali ((3) navem onerariam velavit. Hæc ego expunxi (y) [ hellst
epter því eg hafde hann til forna um þess authoritet spurt, og þetta svar
fengid “De Armanno nihil scriptum vidi, qvædam audivi, qvæ con-
venerunt cum iis qvæ mihi retulit Gudmundur Gudmundsson. og ad afi
sinn Jon lærdi, hefdi giört Rímur af honum. Hann (8) mokadi hellir í
a) hún var eige Grænlendsk helldur nordur af Noregi. Dala Drottníng kallast hún
65 | í Relatione af Armanni.
/3) Undir Svuntunni var þad eige helldur í barminum, sed parum refert.
V) Þetta er misminni um Sólrunu og Kolbiórn, þad stendur í Bárdarsógu, enn
ecki í Armanns Rímum, annars var hún og (minnir mig) frá Grænlandi, sem Þor-
steinn eignadist hvar um her talast.
8) Hann] Um Armann er þad misminni. Þorsteinn mokadi Armanshellir, og
eignadist sídan meýuna hiá Drottningunni í Dólum er hana geimdi á skipi í barmi
ser.
‘Vemundar saga oc Vigaskutu’ verið látin standa (bls. 10). 1 annan stað
segir ÁM að Þormóður hafi talið Hallbjörn hála með rithöfundum, en það
sé rangt: af ÓTSk II 185 [=Flat. I 194] sjáist að Hallbjöm sé aðeins
nefndur sem heimildarmaður um tíðindi úr Jómsvíkingabardaga. Athuga-
semd Ásgeirs Jónssonar, að Hallbjörn háli sé einnig nefndur í Flateyjar-
bók p. 108, mun eiga við Flat. I 214, sem í bókinni sjálfri stendur í þeim
dálki sem tölusettur er 108.
116. Greinin áður prentuð ásamt skýringum í iRSA I, 1948, bls. xxix-xxx.