Gripla - 01.01.1980, Page 66
ATHUGANIR ÁRNA MAGNÚSSONAR UM FORNSÖGUR 61
Þeir sem Sögurnar sögdu, lógdu þar til sídast, vísur | og flocka er þeir
ort höfdu. Sverris Kongs judicium um slíkar lýgesógur, vide dicto loco.
122. Sturla (Sighvatzson) lagdi mikin hug á, ad láta rita sögubækumar
epter bókum þeim er Snorri (Sturluson fódurbróder hans) sette saman
Sturlunga saga. Part: V. Cap: XI.
123. Jon Halldorsson Skálhollts Biscup duodecimus electus 1321.
ordinatus 1322. Cal. Aug. una cum Salomone Osloensi et Arnero
Stavangrensi obiit 1328.
Annotatio Thormodi Torfæi qvi Johannem huncce inter | historicos
Islandicos refert, præeunte Biórnone de Skardsá, heic ut sæpius cæco
ductore.
124. Bardarsaga pag: 385. meminit Finnbogí Fródi, non item an qvid
scripserit.
annotatio Torfæi.
Hvada Bárdar saga getur þetta verid, sem hafi so margar paginas? Þad
verdur ad hafa verid í Volumine med fleirum ódrum sógum, enn mer
occurerar eckert þvílíkt medal Þormodar bóka.
Nota: Þad kýnni vera úr Volumine Chartaceo Kongsins þar í er. 1°
þeirrar Sturlunga sögu (AM 118 fol.) sem visað var til með blaðsíðutali í
§99.
122. AM 117 fol. [= SturlKál I 421].
123. Vitnað til athugagreinar þar sem Þormóður telji Jón Halldórsson Skál-
holtsbiskup meðal íslenzkra sagnaritara; ÁM hyggur að Björn á Skarðsá hafi
leitt hann í þessa villu (sjá formála Skarðsárannáls, Annálar 1400-1800 I 47).
í greininni er ranghermt að Jón biskup væri vígður um leið og Árni (Arner-
us, rétt Eiríkur) biskup í Stafangri og að Jón biskup dæi 1328 (rétt 1339, þó
talið 1338 IslAnn 272).
124. ÁM hefur fundið hjá Þormóði Torfasyni að vitnað var um Finnboga
fróða til bls. 385 í Bárðar sögu (útg. Guðbr. Vigf. bls. 12), og undrast hvert
handrit átt muni við, lætur sér helzt detta í hug pappírsbók konungs, þ. e.
Gl. kgl. sml. 1006 fol., en þar sé aðeins ein saga, Ragnars saga, framan við
Bárðar sögu og sé þá talan 385 undarlega há. Tilgáta ÁM er hárrétt, en það
hefur villt hann að framan við Bárðar sögu í bók konungs er ekki einungis
Ragnars saga (þ. e. Völsunga saga og Ragnars saga), heldur einnig fimm
sögur aðrar, sjá Kálund Katalog KB, bls. 16. ÁM getur þess að hann eigi