Gripla - 01.01.1980, Síða 67
62
GRIPLA
Ragnarssaga 2° Bárdarsaga. Ragnarsaga min med hendi Sra Jons í j
Villíngaholte innihelldur pagg: 312. Nú kýnni Kongsins vera stærra
ritud. Annars er þetta um Fimboga Fróda svo snemma í Bárdarsógu,
ad þessu verdur þó bágt saman ad koma. Kannske Þormódr hafe mis-
skrifad numerum og eige hann ad vera 325. eda 335. Endelega kýnni
eg hafa mislesit skrift Þormódar. þó ætla eg þad ei se so.
125. Þorkell Gellisson á Helgafelli, fódurbrodir Ara Fróda var manna
fródastur. Laxdæla saga. p: m: 409.
126. Monumentorum, qvæ apud | Svecos reperiuntur, pleraqve Is-
landis deberi fatetur Reenhielmius Notis ad Thorsteni Víkingii Histo-
riam. p: 4. sed qvæ Islandos é Norvegiá in Islandiam secum antea
vexisse, existimat.
127. S: Olavi Historia qvando scripta sit, vide Verelii notas ad Histo-
riam. p: 4. sed qvæ Islandos é Norvegiá in Islandiam secum antea
Historiam Hervoræ p: 40. vid: p: 79. b.
128. Sancti Olai Historiam Snorrone antiqviorem esse, Snorronemqve
eam secujtum esse ait Reenhielm Notis in Hist: Thorsteni Víkíngii.
p: 5. Interea dictam sancti Olavi vitam Thorsteni Historiæ recentiorem
esse statuit p: 35.
129. Hervoræ Historiam á gentili scriptore compositam esse ait Vere-
lius. Notarum pag: 179.
Ragnars sögu með hendi séra Jóns í Villingaholti, og sé 312 bls. Þess er að
gæta að fyrirsögnin nær bæði yfir Völsunga sögu og Ragnars sögu, en eigi
að síður kemur talan á óvart; sömu sögur með sömu hendi eru ekki nema
120 bls. í Gl. kgl. sml. 1006 fol. Handrit þessara sagna sem ÁM átti (komið
til hans frá Þormóði, sbr. AMs hándskriftfortegnelser, 1909, bls. 72) og er
með hendi séra Jóns, er AM 6 fol., og á því gamalt blaðsíðutal, 133-314 (bls.
1-132 hafa verið teknar frá, af því að þar hafa verið aðrar sögur, ein eða
fleiri). Það væri skiljanlegt að ÁM hefði orðið það á að gæta ekki að upp-
hafstölu bókarinnar, en hins síður að vænta að hann hefði skrifað 312 fyrir
314; raunar gæti það verið villa í uppskriftinni.
125. LaxdKál 289. Handrit sem til er vísað er ófundið, sjá aths. við §88.
126-129, 131. Tilvitnanir til sagna prentaðra í Uppsölum (Gautreks sögu
1664, Hervarar sögu 1672, Þorsteins sögu Víkingssonar 1680) þar sem út-
gefendur minnast á aldur sagnanna.