Gripla - 01.01.1980, Síða 122
UM SPÁKONUARF
117
se þad glatad skal hier anad fást, B. J.s.’ Eftir þetta endurtekur Björn
skiptakaflann og reiknar jafnharðan eignarhluti í vættum, fjórðungum,
mörkum, aurum og örtugum. Að lokum telur Björn upp eignarhlut
hvers eins og hefur þá lagt saman hluta þeirra sem áttu tvo eða fleiri.
Skipti Björns á Skarðsá samkvæmt fyrri skrá Spákonuarfs:
»Latum hval nv vera 1 c vættir: þá er 'i hvQrn xxiiij vættir« (þ. e.
í hvern hlut af fimm, sem skiptin byrja á. — Dreifðum hlutum
hvers arfþega verður hér safnað saman):
1. Hvammur 4 vættir.
2. Höskuldsstaðir 10 vættir,
- 26Vi v, 1 f, 6V2 m, V2 eyrir, 2V2 ört.,
- 6V2 v, 1 f, 6V2 m, 1 eyrir, 1 örtug.
Samtals 43 v, 2V2 f, 2Vi m, 2 aurar, V2 örtug.
3. Gunnsteinsstaðir 10 vættir,
- 5 v, 21/2 f, 3 m, 21/2 eyrir, V2 örtug,
- 6V2 v, 1 f, 6V2 m, 1 eyrir, 1 örtug.
Samtals 22 vættir
4. Þingeyrar 5 v, 2V2 f, 3 m, 2V2 eyrir, V2 örtug,
- 3 v, 21/2 f, 3 m, 21/2 eyrir, V2 örtug,
- 4 vættir
Samtals 121/2 v, 1 f, 6 m, 2/2 eyrir, 1 ört.
5. Þórarinn 3 v, 2V2 f, 3 m, 2/2 eyrir, V2 örtug,
- 4 vættir.
Samtals 7 v, 2/2 f, 3 m, 2/2 eyrir, V2 örtug.
6. 1. Mýramenn 3 v, 2/2 f, 3 m, 2/2 eyrir, V2 örtug,
2. Mýramenn 3 v, 2/2 f, 3 m, 2/2 eyrir, Vi örtug.
7. Másstaðir 8 vættir.
8. Svínavatn 8 vættir.
9. Spákonufell 8 vættir.
Að lokum segir Björn: ‘Eigi Þ'ingeyrar allan Gunsteinsstada lut og
Þörarins lut, þá fá þeir, med þeim ádur átti ur Spákonu arfe eptir
þessum skiptum, iir hvorium c. vættum. xlij vættir og Qrtug: og ad auki
Hvams lut iiij vættir.’