Gripla - 01.01.1980, Blaðsíða 124
UM SPÁKONUARF
119
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
Hvammur 4 vættir
Höskuldsstaðir 43 v, 2Vi f, 3 m, 2!4 eyrir,
Gunnsteinsstaðir 22 vættir
Þingeyrar 12Vi v, 1 f, 6V2 m, 1 eyrir,
Þórarinn 7 v, 2!4 f, 3 m, 2Vi eyr.,
1. Mýramenn 3 v, 2Vi f, 3 m, 2Vi eyr.,
2. Mýramenn 3 v, 2Vi f, 3 m, 2Vi eyr.,
Másstaðir 8 vættir
Svínavatn 8 vættir
Spákonufell 8 vættir
Vi örtug
1 örtug
Vi örtug
V2 örtug
V2 örtug
Samanlagt 120 vættir
Svipuðu máli gegnir um niðurstöðu Bjöms um eign Þingeyra í Spá-
konuarfi, ‘eigi Þingeyrar allan Gunsteinstada lut og Þörariiis lut’, að
þá eigi Þingeyrar ‘med þeim ádur átti lir Spákonu arfe eptir þessum
skiptum, ur hvorium c. vættum. xlij vættir og prtug’.
Þessi tala er ekki rétt, hvort sem reiknað er með hinni skökku
útkomu Björns á samanlögðum upphaflegum hlutum Þingeyra eða með
réttri.
Leggjum nú saman upphaflegan eignarhlut Þingeyra samkvæmt
reikningi Bjöms og Gunnsteinsstaða hlut og Þórarins hlut:
Þingeyrar HV2 v, 1 f, 6 m, 2Vi eyrir, 1 örtug
Gunnsteinsstaðir 22 vættir
Þórarinn 7 v, 2Vi f, 3 m, 2Vi eyrir, V2 örtug
Samtals 41Vi v, 3% f, 4Vú m, IV2 eyrir.
Nú skulum við enn leggja saman og hafa þá upphaflegan Þingeyra hlut
réttan:
Þingeyrar 12Vi v, 1 f, 6Vi m, 1 eyrir, 1 örtug
Gunnsteinsstaðir 22 vættir
Þórarinn 7 v, 2Vi f, 3 m, 2Vi eyrir, V2 örtug
Samtals 42 vættir
Bjöm heldur nú áfram að reikna skipti og fer þá eftir síðari skránni: