Gripla - 01.01.1980, Síða 153
148
GRIPLA
suipan; 46-47 ad mig—fagnad 17 at mik—fagnaðe; 54 er—
kvol 23 -r-; 35 ok—atburdr. Ekki er heldur hægt að segja, að
þessar breytingar séu stórvægilegar. Önnur frávik í texta verða ekki
rakin hér, en þar af er helst að nefna að röð orða og setninga er oft
dálítið frábrugðin sem vænta má, enda fylgir þýðingin frumtextanum
ekki mjög nákvæmlega. Vrátný nefnir rangar þýðingar á þremur stöðum
í þessari sögu, og til viðbótar er rétt að nefna, að í 27. línu latneska
textans stendur inmergebant, þar sem merking krefst emergebant. Rétt
er að minnast þess, að hér er ekki prentaður sá texti, sem þýtt var eftir.
Vísindaleg útgáfa með orðamun er ekki til á Speculum ecclesiæ og út-
gáfan í Patrologia latina notar óheilt handrit eftir vondan skrifara.20
Nú verða allir þrír textarnir prentaðir. Um latneska textann er það
að segja, að hann er stafréttur eftir prentuninni,21 nema sleppt er blað-
síðutali í handriti.
20 Johann Kelle. Untersuchungen iiber das Speculum ecclesiae des Honorius
und die Libri deflorationum des Abtes Werner. (Sitzungsberichte der philo-
sophisch-historischen Classe der kaiserlichen Akademie der Wissenschaften. 145.
Band. VIII. Abhandlung. Wien 1903. 1.)
21 J.-P. Migne. Patrologia latina. Tomus CLXXII. Paris 1854. 897-898.
Eim atburdur og Leidsla vmm Ödajnz akur
Eirn audugur madur miog syndugur, vard brad daudur á einum afttne [
til hannz Salus0ngva, safnadest margur madur þangad, og vöktu alla
nottena yfer h0num, med bænum og otta. Snemma vmm morgunenn
5 h(v)erfur sálenn afttur til syns lykama, aller þeir er vjd vom, undrud-
ust mi0g, hann rann þegar sem skiotast til kirkju og fiell til bænar, og
lá framm vmm midjann dag, eftter fór hann heim, og skiftti allre eygu
sinne J þria stadi, eirn partenn fieck hann sinne Hustru, annann fieck
7 eygu] ey leiðr. úr e-u öðru. 20 styga] ý leiðr. úr e-u öðru. 25 leidtoge] g
Quidam genere et opibus præditus obiit, cujus exequiis frequens
propinquorum turba et lugens familia tota nocte interfuit, sed primo
diluculo defunctus ad corpus rediit. Cuncti qui affuerunt in stuporem
et admirationem conversi fugerunt. Ille vero concitus ad ecclesiam
s cucurrit, usque ad mediam fere diem in oratione procubuit. Ille reversus
cunctam substantiam in tria divisit, unam partem uxori et filiis dedit,
200
125r
125v