Gripla - 01.01.1980, Page 333
328
GRIPLA
same institute, for solving the English scribbles on fol. 7r in AM 249a
fol. Last but not least, I want to express my gratitude to Stefán Karls-
son, paleograph, for his invaluable comments.
1 Selma Jónsdóttir, ‘Enskt saltarabrot á Islandi’, (‘Fragments of an English
Psalter in Iceland’), Andvari, Reykjavík 1967, pp. 161-170.
2 Donald Drew Egbert, The Tickhill Psaller and Related Manuscripts, A
School of Manuscript Illuminations in England during the Early Fourteenth
Century, Princeton University Press, 1940.
3 AM 249a fol.
4 Katalog over den Arnamagnœanske Handskriftsamling, vol. I, Köbenhavn
1888, p. 226.
5 Francis Wormald, ‘An Early Carmelite Liturgical Calendar from England’,
Bulletin of the Institute of Historical Research, vol. XXXIX, November 1966,
pp. 174-180.
6 Montague Rhodes James, The Carrow Psalter, A Descriptive Catalogue of
Fifty Manuscripts in the Collection of Henry Yates Thompson, Cambridge, Uni-
versity Press, 1902, p. 6.
7 Björn Þorsteinsson, ‘Enskar heimildir um sögu Islendinga á 15. og 16. öld’,
Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1969, pp. 62-67.
8 Diplomatarium Islandicum, Islenzkt fornbréfasafn, vol. XVI, p. 723.
9 Katalog over den Arnamagnœanske Hándskriftsamling, vol. II, Köbenhavn
1892, p. 122.
10 Selma Jónsdóttir, op. cit.
11 Selma Jónsdóttir, lllumination in a Manuscript of Stjórn, Almenna bóka-
félagið, Reykjavík 1971, part I.
Afdrif enska saltarans í Skálholti
ÁGRIP
í Andvaragrein 19671 voru leidd að því rök að þrjú skinnblöð, Í.B. 363 8vo
(1. mynd), Lbs. fragm. 51 og Þjms. 4678, væru öll úr sama handritinu, enskum
saltara sem hefur verið í eigu Carrow-klausturs og verið skrifaður um það bil
1290-1320. A þessum skinnblöðum eru lýsingar sem bent var á að væru skyld-
astar lýsingum sem D. Egbert hefur flokkað kringum Tickhill-saltarann og tíma-
sett um 1300-1325.2
Arið 1972 kom í ljós að 29 blöð í Accessoria 7dV í Árnasafni eru sýnilega úr
sama saltara og þau þrjú skinnblöð sem fjallað var um í Andvaragreininni.
Nokkur þessara blaða eru ljós og heilleg (2. mynd), en önnur hafa orðið fyrir
meira hnjaski. Þessi blöð hafa verið tekin utan af bandi bóka í Árnasafni.
Lýsingar og rithönd þessara saltarablaða minntu á messudagarímið AM 249a
fol. (3. mynd), og náinn samanburður benti til þess að lýsingar, litir og skrift
væru af sama uppruna.