Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 4
132 MARÍA GUÐSMÓÐIR eiMREIÐ1s' í kristnum dómi. Alþýða manna fagnar því að sjá hana leidd.i til sætis á öndvegisbekk guðanna, sem mönnum, er aldir voru upp í fjölgyðistrú, hlaut að þykja næsta tómlegur fyrst í stað- Eftir því sem kristnin breiðist út,'hafa þarfir almennings meiri áhrif á hana, og hún tekur meira og meira að erfðum. Kirkja" erfir rómverska ríkið, guðfræðin gríska heimspeki. Arfur Mariu er ekki minstur. Hún erfir móðurdýrkun og meyjardýrkun Austurlandabúa, Grikkja, Germana: Isis með barnið, Kybele. Díönu Efesusmanna, Gefjun og Freyju. Hún verður í eirlU ímynd hins hreina stjörnuhimins og hinnar frjósömu jarðar- María er þýtt: maris stella, flæðarstjarna, en það minnir a Afrodítu anadyomene (sem stigin er upp úr hafinu). Þæ1 Iðunn og Freyja þurftu ekki að glotta þegar guðsmóðir tók sæti þeirra á alþingi árið 1000. Hún hafði fyrir löngu erft ríki þeirra og það sern meira var. 011 sama þörf manneðlisins. sem skapað hafði hinar fornu gyðjur og dýrkun þeirra, 9at henni sífelt meiri mátt og dýrð. Dýrð og mátt. Þegar líður fram á miðaldirnar, verða áhrir Maríu á sálarlíf og menningu Norðurálfuþjóðanna bæði víðtæ-1 og djúp. Riddararnir ganga í þjónustu hennar, styrkurinn beygir kné sín fyrir veikleikanum og öðlast við það ný|3n styrkleik. Af Maríu verða allar konur dýrðlegar: mansöngvarnn og helgikvæðin sameinast og geta af sér ástarkvæðin. Það verður léttara yfir heiminum. Upp til Maríu þora menn z*. hefja hendur sínar og gotneska listin kirkjuturna sína. Hendur og tunga dýrka hana á hverskonar hátt. Sjálf latínan, tungn sigurvegaranna: orðfá og drambsöm, full af fornum sverða- hljómi — verður auðmjúk .þegar hún vegsamar hana: Aee Maria, gratia plena. — — Sancta Maria, mater dei, ora P1"0 nobis. I fimm aldir, frá Einari Skúlasyni til Einars Sigurðs- sonar, er ferill hennar óslitinn í íslenskum bókmentum — °3 hin stirða brynja dróttkvæðanna verður að mjúkum guðvefn þegar hún er breidd undir fætur hennar. III. En hefur mannkynið ékki smækkað á því að taka dauð' lega konu í guða tölu, og veita henni slíka þjónustu? Nei, þvert á móti. Það er efasamt, hvort sá vex altaf, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.