Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 6
EIMREIÐIN Einar Benediktsson. — Drög að kafla úr íslenskri menningarsögu. Eftir Þorkel Jóhannesson frá Fjalli. íslenska þjóðin hefur jafnan verið skáldþjóð öðrum fremur svo sögur fari af. Oðlistin er henni runnin í merg og bein, blátt áfram þjóðeinkunn. Það er háskaleg grunnfærni og nuS' skilningur að niðra henni, kalla hana hégóma, móðursjúkt skammdegisfitl, kvilla í blóðinu, andlegan faraldur, hnignunar- vott kynsins o. s. frv. Samt er það að vísu ekki ótítt, heyra óðlist vorri illa hallmælt. Og þótt enn sé margt orkt og nógu margt gefið út af ljóðum, þá mun það þó víst, að veg- ur þeirra meðal almennings hefur þorrið mjög hin síðari ar. Og sú hnignun stafar ekki að eins af því, að óðlist vor hafi gengið úr sér í höndum hinnar yngri kynslóðar, heldur leiðir hana beinlínis af töluvert áleitnum flutningi manna, sem ekki skilja eða vilja ekki skilja né kannast við hið sérstaka gild1 óðlistarinnar fyrir íslenskt þjóðerni og menningu að fornu og nýju. Því er haldið á lofti, að þjóð vor verði að sníða menn- ing sinni stakk að hætti annara þjóða í öllum efnum og ekki síst í skáldmentum. Það er víst ekki of djarft að álykta fra því, að þeir, sem slíkt segja, hafi ekki komið auga á það, með þjóð vorri hefur lifað og lifir enn sérstök menning, sér- stakt hugsunarhorf með sín sérstöku form í lífsháttum og list- Sá andi, sem næstum samtímis skapaði hinar fornu bókment- ir Islands og hin gotnesku musteri norðvestur Evrópu, liúr enn hér í landi —: I tungu vorri, sem skyldust er móðurtungn kynþáttanna. í geðhorfi landsfólksins — kynbornasta frænd- bálksins. I óðlist vorri — frumlegasta og eiginlegasta listfornu norrænnar (germanskrar) menningar. I engu þjóðfélagi hefur verk skáldsins verið jafn-þjóðnýtt og í voru þjóðfélagi. Hvergi annarsstaðar alþjóðareign í jafnbók- staflegum skilningi. íslensk skáld hafa fyr og síðar verið and- legir konungar þjóðarinnar, þótt löngum hafi þeir verið Þa^ meir til frægðar en langlífis. Skáldgáfan hefur jafnan veri?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.