Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 9
EIMreiðin EINAR BENEDIKTSSON 137 síðusiu ár. Hnignun óðlistarinnar, hinnar þjóðlegu skáldment- nr> ber menningarlegri hnignun þjóðarinnar vitni, þótt haegt Iari. Það er full nauðsyn að gera sér þetta ljóst áður en út- knd tíska og innlend skammsýni hafa teygt skáldment vora kngra inn á annarlegar og ófrjóvar leitir. A þeirri umróts og byltingaöld, sem nú gengur yfir þjóð v°ra, eins og allar þjóðir, er endurmat fornra gilda óhjá- ^uæmilegt og nauðsynlegt, til þess að hægt sé að gegna á rehan hátt þeim kröfum og spurnum, er að þyrpast hvaða- næva og krefjast lausna. Hver verða örlög orðlistarinnar á öld kvikmynda, raufarasagna og skrílæðis? Hvert eiga listaverk 0rðsins að sækja líf og hljóm, þegar grunntónn þjóðsálarinnar hættir að óma, og hin forna æð er runnin til þurðar í sand bfsanna — matar-hyggju og lágra kaupþanka? Því er ekki Vandsvarað. Kunnum vér sjálfir ekki til að gæta, þá er ekkert Þnð afl til í heiminum er forðað geti þjóðmenning vorri frá 2lötun, það er eins víst og hitt, að ágæt og affararík framtíð bíður vor, auðnist oss enn að sigra ógæfuöflin í sjálfum oss °9 umhverfis oss. Ný, einhuga framsókn, með ljósum skiln- ln9> á eðli og möguleikum þeirrar menningar, sem vér erum bornir til að varðveita og þroska —: Þar er framtíð íslands! f grein þeirri, sem hér fer á eftir, er gerð tilraun til að lýsa því skáldi íslands, sem nú ber hæst fána þjóðlegrar list- mentar — á fornum stofni í nýjum sið —: Skáldi framtíðar- mnar — Einari Benediktssyni. Qlegsta einkunn Einars Benediktssonar sem skálds er að hann sækir stöðugt dýpra og dýpra í yrkisefni sín, — H’ftir, færir út. Hann er þegar hér ólíkur öðrum íslenskum nútímaskáldum, sem flest eru reikunarmenn á viltum vegum. ^ynir líðandi stundar —: „Vilt úf um vordraumalöndin, n leikandi’ á pípuna Pan“. Einar Benediktsson er málmneminn — sem Ibsen kveður:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.