Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 9
EIMreiðin EINAR BENEDIKTSSON 137
síðusiu ár. Hnignun óðlistarinnar, hinnar þjóðlegu skáldment-
nr> ber menningarlegri hnignun þjóðarinnar vitni, þótt haegt
Iari. Það er full nauðsyn að gera sér þetta ljóst áður en út-
knd tíska og innlend skammsýni hafa teygt skáldment vora
kngra inn á annarlegar og ófrjóvar leitir.
A þeirri umróts og byltingaöld, sem nú gengur yfir þjóð
v°ra, eins og allar þjóðir, er endurmat fornra gilda óhjá-
^uæmilegt og nauðsynlegt, til þess að hægt sé að gegna á
rehan hátt þeim kröfum og spurnum, er að þyrpast hvaða-
næva og krefjast lausna. Hver verða örlög orðlistarinnar á öld
kvikmynda, raufarasagna og skrílæðis? Hvert eiga listaverk
0rðsins að sækja líf og hljóm, þegar grunntónn þjóðsálarinnar
hættir að óma, og hin forna æð er runnin til þurðar í sand
bfsanna — matar-hyggju og lágra kaupþanka? Því er ekki
Vandsvarað. Kunnum vér sjálfir ekki til að gæta, þá er ekkert
Þnð afl til í heiminum er forðað geti þjóðmenning vorri frá
2lötun, það er eins víst og hitt, að ágæt og affararík framtíð
bíður vor, auðnist oss enn að sigra ógæfuöflin í sjálfum oss
°9 umhverfis oss. Ný, einhuga framsókn, með ljósum skiln-
ln9> á eðli og möguleikum þeirrar menningar, sem vér erum
bornir til að varðveita og þroska —: Þar er framtíð íslands!
f grein þeirri, sem hér fer á eftir, er gerð tilraun til að
lýsa því skáldi íslands, sem nú ber hæst fána þjóðlegrar list-
mentar — á fornum stofni í nýjum sið —: Skáldi framtíðar-
mnar — Einari Benediktssyni.
Qlegsta einkunn Einars Benediktssonar sem skálds er
að hann sækir stöðugt dýpra og dýpra í yrkisefni sín, —
H’ftir, færir út. Hann er þegar hér ólíkur öðrum íslenskum
nútímaskáldum, sem flest eru reikunarmenn á viltum vegum.
^ynir líðandi stundar —:
„Vilt úf um vordraumalöndin, n
leikandi’ á pípuna Pan“.
Einar Benediktsson er málmneminn — sem Ibsen kveður: