Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 21

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 21
E'MREIÐIN EINAR BENEDIKTSSON 149 Eg minnisl þín löngum heimur hverfulla mynda, í hópnum, sem lremur og fer í voldugum borgum, meö óma, sem líða í öræfi hverfandi vinda, með andlit, sem rísa og sökkva á streymandi torgum. En stoltastur ertu og stærstur í roki á haustin. Strandmölin grýtir landið. Þú seilist í naustin. Skýin þau hanga á himninum slitin í tötra. Það hriktir í bænum eins og kipt sé í fjötra. Þá bryðurðu gaddinn við grúfandi bátastefnin. Grunnsjórinn beljar um voginn svo jarðirnar nötra. En hafáttin er í húmi og blikum til skifta, hún hleypir skammdegisbrúnum föl undir svefninn. Þá hamastu, tröllið. I himininn viltu lyfta hyljum þíns eigin dýpis og álögum svifta. I kvæðinu Sæþoka er þannig lýst siglingu —: Knörrinn hikar, veltir súðavöngum, votan réttir háls af öldu laugum, blístrar pípuvörum lotulöngum, ljósum bregður, deplar stýruaugum. Blaktar voð að rá, sem ermi að armi, andar djúft um háfa, lyftir barmi, spyrnir hæli hart í lagargöngum. Honum er einstaklega lagið að einkenna þannig, að líkingin Se skýr og ljós — en líka djúp og frjó. Þannig eru persónu- ^ýsingar hans mjög snjallar og hreindregnar. Lagskonu hirð- ln9Íans, hið léttúðuga lífsþreytta glæsikvendi, einkennir hann þannig: A henni var silki og gull sem glys og glerperlur djásnanna steinar. Hún átti' ekki fögnuð — en gáska og gys; hún gat ekki hrygst, hennar sorg var sem fis, er líður um leið og hún kveinar. Því sinnan var staðlaus sem svífandi blað — sandhólmans visnuðu greinar. ^essi líking auðnarinnar, hins ófrjóa bölvaða lífs, er átakan- Hgur vottur listborinnar gerhygli. Hm Egil Skallagrímsson kveður hann svo —: Hann heiðraði’ og unni veldi verðsins sem vöðva síns arms, sem biti sverðsins, sem stríðsmerki lífsins, er benti og bauð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.