Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 27

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 27
E'MREIDIN ÞEGAR F0NNIN HVARF 155 dauðinn mömmu sína, mundi hann ekki fá að sjá hana voða, uoða lengi. Að vísu áttu þeir að fá að sjást aftur í öðru lífi, sefu elskast höfðu í þessu lífi. Það hafði hún mamma hans Sa9t honum einu sinni. En það hlaut að verða óralangur tími t>angað til, að hann fengi að deyja, til þess að hitta mömmu s,na aftur,. ef hún dæi nú. Hann, sem átti eftir að verða stór °9 slétta alt túnið í Hlíð. Svo gat hann orðið gamall, ef til V‘M eins og hann gamli ]ón á Hóli, sem altaf gekk við staf °9 hafði skegg, hvítt eins og snjó, ofan á bringu. Nei, það Var óþolandi tilhugsun að eiga að missa hana mömmu sína. vísu var Dísa eftir — og pabbi. En pabbi var svo — var svo — harður og — vondur var rétt komið fram í huga ^rínisa. En svo blygðaðist hann sín samstundis fyrir þessa hugsun. Nei, vondur var hann nú eiginlega ekki, en mamma "totti ómögulega fara frá honum, ómögulega. — »0, vertu kyr, elsku hjartans mamma mín. — Guð, lofaðu henni að vera hjá °kkur«, — endurtók hann í sífellu, og tárin streymdu niður kinnarnar. Svo rölti hann af stað niður að sjónum til kind- anna, þótt hann ætti erfitt með að hreyfa sig í allri bleytunni. ^atnið bullaði upp úr leðurskónum hans við hvert skref. En kann tók ekkert eftir því. »Elsku mamma mín«, sönglaði hann 1 sífellu með ekkaþrunginni röddu og þurkaði af sér tárin með blautri hendinni. Og krapinn og kuldinn lögðust að þess- Uni Htla, sorgbitna pílagrím, þrátt fyrir alla vorboðana þenna Vsta hlákudag eftir langvinnan fannkingjuvetur. Það var alt með kyrrum kjörum heima í Hlíð, þegar Frið- ^k kom þangað. Dísa litla lék sér á gólfinu í baðstofunni, og 1 herberginu fyrir innan lá konan hans, hún Hildur, en þannig kafði hún legið síðan á þorra, altaf veik, en róleg og hljóð, e'ns og hún átti vanda til. Hún hafði sagt Grímsa fyrir um u11 innanbæjarstörf á hverjum morgni síðan hún lagðist, og aðstoð Dísu systur sinnar hafði honum tekist furðanlega að leysa þau af hendi. Að vísu hafði pabbi hans ekki altaf Verið ánægður með matseldina, þegar hann kom heim frá fsnu á kvöldin. En vandræðalítið hafði þetta þó gengið. Friðrik settist á stól við rúmið, þar sem konan hans lá ^áttvana og föl. Honum virtist hún sofa. Einhver undarleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.