Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 32
160 ÞEGAR FONNIN HVARF EIMREIÖ,rl Og það var fögnuður í sál hans þrátt fyrir söknuðinn. Hon' um fanst sem hamingju lífs síns hefði verið bjargað á síðasta augnabliki. Grímsi og Dísa komu innfyrir til þess að fara að hátta 1 litlu rúmunum sínum í öðrum enda herbergisins. »Hvernig líður rnömrnu?* sagði Grímsi og leit til pabba síns, hálfsmeykur á svip. Friðrik gekk til barnanna, tók þau við hönd sér og leiddi þau að rúminu. Síðustu geislar kvöldsólarinnar léku um and- lit og hár Hildar. Hún sýndist sofa. »Mamma brosir*, sagði þá Dísa litla. Hún varð fyrst til rjúfa þögnina. »Þá er henni víst að batna«, sagði Grímsi, og glaðnaD' heldur yfir honum. »Mömmu er batnað*, sagði Friðrik um leið og hann faðna- aði bæði börnin að sér. Þegar Friðrik var búinn að hjálpa Dísu Iitlu til að hátta, breiddi hann sængurnar ofan á systkinin, klappaði um vanð' ann á þeim og bauð þeim góða nótt. Honum fanst andi Hildar sveima umhverfis sig, og sál hans fyltist friði. »^3 skal reynast, börnunum okkar góður faðir frá þessari stundu- Því lofa ég þér, Hildur«, hvíslaði hann. En Grímsi litli lá lengi vakandi og hugsaði um það, sem gerst hafði. Hann var enn ekki búinn að átta sig á því, ölln, en það eitt vissi hann nú, að pabbi hans var voða góður maður. Það hafði hún mamma hans Iíka alt af sagt. Ásí. Ástin blind er lífsins lind — leiftur skyndivega. Hún er mynd af sælu og synd, samræmd yndislega. Jón S. Bergmann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.