Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Page 39

Eimreiðin - 01.04.1924, Page 39
E'MREIÐIN VINNUHUGVEKJA 167 ílátum á borðinu þar sem hann verður tekinn og borinn á borð. Það er nú auðsætt, að vegalengdirnar milli þessara fjögra s^aða: geymslu, eldhússborðs, eldavélar og borðsins, sem ílátin eru sett á, fara eftir húsaskipun og tilhögun eldhússins með J>vh sem í því er. Gerum ráð fyrir, að allir þessir staðir væru 1 eldhúsinu sjálfu, og hugsum oss, að myndirnar A og B sýndu s*n hvort skipulagið1). E’að er þá auðsætt, að leiðirnar, sem ganga þarf við mat- reiðsluna, verða miklu styttri í A. en B. Ef vér lítum á íláta- tvottinn eftir máltíðina, þá er hann líka í fjórum aðalþáttum: Taka matfærin af borðinu. Hreinsa af þeim matleifarnar og setja þau við vaskinn. f*vo þau og þurka af þeim. Setja hvert á sinn stað í hillum, slíðri eða skúffum. Augljóst er, að vegalengdirnar, sem ganga þarf við þetta Verk, verða mismunandi eftir því, hvar vaskur, slíður, hillur °' s- frv. er sett. Sbr. Christine Frederick: Household Engineering. Chicago 1919, bls- 22—23.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.