Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 48

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 48
176 'FEGURSTU STAÐIRNIR EIMREIÐ|N’ en það er þó engan veginn algild regla, að utanferðir skerp1 svo mjög athugunargáfuna á þessu sviði. Margsigldir menn hafa oft ekki eins næmt auga fyrir náttúrufegurð eins og a^r,r' sem aldrei hafa út fyrir landsteinana komið. Mest er kom> undir skilningi og móttökuhæfileika. Fegurð mun óvíða meir' erlendis en hér heima, ef vér aðeins höfum augun opin. D°m, ar manna hljóta einnig að fara eftir því, hvernig veðrið er Þa stundina, sem á staðnum er dvalið. Það er t. d. mikill munar hvort er heiðríkt loft og sólskin eða þykt loft og rignmg- hér að leita annarar aðalorsakarinnar til þess, að dóma manna um náttúrufegurð hljóta jafnan að verða talsvert ólíkir' Hina orsökina er að finna í því, hve sálarástand vort og 3 andlegt viðhorf vort við hinni ytri veröld er ólíkt. Kjör '■'°r og störf kunna að ráða hér einhverju um. Málarinn uiun venjulega líta öðrum augum á fagurt landslag en t. d. bon inn eða sjómaðurinn. En ytri kringumstæður vorar munu P1; ætíð ráða miklu minna um sanngildi dóms vors en hinar iuur!- Nú skulum vér hugsa oss, að útlendingur, sem ætlaði ser að koma snögga ferð til Islands, legði fyrir oss eftirfaran spurningar: Hvar er fegurst fjallasýn á íslandi, stöðuvat^ sjávarströnd, fljót eða á, sveit eða kaupstaður? Hverju mVn um vér svara? Spurningarnar eru fimm, en bæta maetti þeirri sjöttu: fivar er fegurstur blettur á íslandi? SpurninS111 er hér ekki bundin við neina sérstaka tegund staða, heldur almenn. Mér er minnisstæður blettur í dalshlíð einni, sem = kom á fyrir mörgum árum. Það var lautardrag algróið háv'aN inni hvönn, en á milli uxu allskonar steinbrjótategundir, bl?- gresi, fjóla og hið sjaldgæfa, undurfíngerða fagurblóm e^a sjöstjarna (trientalis europea), auk ýmsra annara blómtegun Var þaðan útsýni hið fegursta. Hafið blasti við framundan, lI1 á þrjá vegu luktust skrúðgrænar dalshlíðarnar um mann. Foss^- niðurinn blandaðist saman við skrjáfið í laufinu og suðið fiðrildunum. Og inn í þenna samklið blönduðust einhver]'1 dularfullir tónar, djúpir og þungir, líkast eins og öll náttúra’1 dragi andann í reglubundnu, rólegu hljóðfalli. Engin orð lýst þeim máttugu áhrifum, sem náttúran getur á oss ha ■ Sjálfur Goethe varð orðlaus fyrir þessum áhrifum og gafst uP1’ við að lýsa seyðmagni náttúrunnar. En allir geta svarað

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.