Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1924, Blaðsíða 52
180 HVAÐ SKORTIR ÍSL. ÞJÓÐINA MEST? EIMRE1Ð|N Á því upplandi auga lítur útsæ endalausan — haf, sem hefur í hulins faðmi perlu-móður-mið. Gefi guðs mildi geisla, er lýsi einstigi og almannaleið, hlýju í hugskot, himin alstirndan, borg, sem engi brýtur. Guðmundur Friðjónsson. Samkepnin. Eins og lesendurnir muna, efndi Eimreiðin á síðastliðnu hausti til samkepni fyrir kaupendur sína um spurninguna: „Hvað skortir íslensku þjóðina mest?“ Svör bárust því nær úr öllum sveitum landsins og enn' fremur bæði frá Kanada, Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi, hátt a annað hundrað svör alls. Synir þessi mikla þátttaka, hve alment menn hafa velt spurningunni fyrir sér, og hve hún hefur snortið næmasta strenS' inn í oss, þrátt fyrir allan skoðanamun og dægurþras, hinn viðkv*1113 streng ástarinnar á landi og þjóð. Kemur þetta ekki síst fram í svörum þeim, sem borist hafa frá Islendingum erlendis, svo sem í Kanada 03 Bandaríkjunum. Og þótl svörin séu margvísleg bæði að efni og framsetn' ingu og misjöfn að gæðum, bera þau öll undantekningarlaust einkenn' þess, að leitast hefur verið við að svara af alvöru og einlægni og bertda á það eitt, sem máli skiftir. Kýmni bregður varla fyrir í nokkru svari, 03 er það eftirtektavert. Þegar erlend blöð eða tímarit efna til líkrar sam- kepni og hér er um að ræða, fer sjaldan hjá því, að allmjög gæti kýmnl í sumum svörunum, enda er sú leiðin fjarri því að vera ólíkleg til ver^' launa, ef vel er komist að orði. En svo virðist sem vér séum síður falln' ir til þess að gera að gamni voru en fiestar aðrar þjóðir, eða vér beit' um ekki fyndni vorri jafn örlátlega eins og aðrir. Svörunum mætti annai-5 skifta f tvo flokka eftir því, hvort efnisleg eða andleg verðmæti eru talw
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.