Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1924, Page 53
^'MREIÐIN SAMKEPNIN 181 Sfundvöllurinn undir farsaeld þjóðarinnar, þótt sú skifting sé hvergi nærri e>nhlít, þar sem þena tVent er í sumum svörunum látið fylgjast að sem I3tnréttháar hliðstæður. Dómarnir um svörin féllu þannig: þ vefölaun hlaut Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi fyrir kvæði a hið snjalla, er prentað er hér að framan, og sem merkt var dul- netninu Þjóðólfur úr Hvini. (Kvæðið er að stafafjölda örlítið umfangs- I'leira en tiltekið var um svörin, en ekki svo, að dómnefndin teldi fært Sanga fram hjá því fyrir þá sök). 2- verðlaun hlaut séra Eiríkur Albertsson, prestur að Hesti i Borgar- lr ■> fyrir eftirfarandi svar, merkt Stillir: -Þjóðin íslenska hneigist nú að því að keppa eftir framfaralífi og fella stoðir undir það risavaxin náttúruöflin, er fást úr skauti jarðar, frá ar>di og freyðandi vötnum og ósýnilegum afllindum loftsins. Aðalvand- s)n fyrir hana verður þá sá að tengja þessi reginöfl saman í samræmri se>ningu og beina þeim að því takmarki, sem á sér eilífðargildi. Þetta er®Ur höfuðverkefni íslensku þjóðarinnar, og þar skortir hana líka mest. aúið til að bæta úr þeim skorti verður að segjast hér í fáum orð- m' '“'erður því gripið til líkingar, þótt segja megi, að svarið verði þann Ve9 sem hálfkveðin vísa. hkert hef ég séð fegurra en Madonnu-málverkið hans Rafaels (f Dres- lít'ð ' °rmum hinnar heilögu móður hvílir ofurmennið, guðdómurinn, sem 1 barn. Eftirtektarvert er öryggi barnsins og móðurgleðin og móður- fyrfnnUnÍn" Ef draumurinn- sem Björnson talar um, að lífið eigi sér þj ,Ir °fan sjálft sig og sé sálin í því, á ekki að hætta að lýsa yfir þessari t 09 varpa roða andlegleikans og sannrar siðmenningar á verklegar ^væmdir vorar, þarf barnið og móðirin að koma fram á framsvið end311' ^>'°®il^sins' ^a 9elur > þjóðlífi voru, er á þenslumagn vax- ^ lífsins, hvílt og vaxið örugt í örmum móðurlegrar umönnunar“. ^ • verðlaun hlaut fyrv. alþingismaður Sigurjón Friðjónsson, Litlu- auSum, fyrir eftirfarandi svar merkt a.b.: Td er mælikvarði á vinnu og verðgildi hennar, sem er ólíkur hinum alm( tilf er>na, en sem bestu menn þjóðanna hafa jafnan notað og munu nota: ot lnninS um að „sælla sé að gefa en þiggjaréttara að taka of Iítið en s mikið fyrir sitt starf, miða það fremur við almenningshag en eigin hag. þ e>nn gefur í eiginlegasta skilningi, sem gefur af holdi sfnu og blóði, starfi sínu og lífi. Hver mundi geta hugsað sér Krist metandi starf 'h peninga? Þessi mælikvarði á vinnu er það, sem íslensku þjóðina Kortir Þau mest, og einkum þá marga hverja, er fremstir þykjast standa“. j svörin, er að dómi nefndarinnar stóðu næst því að hljóta verð- í-ud''VOrU fr^ þessum mönnum: Gísla Magnússyni, Eyhildarholti, séra ^ Vl9 Knudsen, Breiðabólsstað, ]akobi" Gunnlaugssyni, stórkaupm., ^ uPmaijnahöfn, svar merkt „]ón frá Mel“, Gísla jónssyni vélstjóra, y 'av‘k, Jóhönnu Stefánsdóttur Arndísarstöðum, Grétari Ó. Fells cand.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.