Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 53

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 53
^'MREIÐIN SAMKEPNIN 181 Sfundvöllurinn undir farsaeld þjóðarinnar, þótt sú skifting sé hvergi nærri e>nhlít, þar sem þena tVent er í sumum svörunum látið fylgjast að sem I3tnréttháar hliðstæður. Dómarnir um svörin féllu þannig: þ vefölaun hlaut Guðmundur skáld Friðjónsson á Sandi fyrir kvæði a hið snjalla, er prentað er hér að framan, og sem merkt var dul- netninu Þjóðólfur úr Hvini. (Kvæðið er að stafafjölda örlítið umfangs- I'leira en tiltekið var um svörin, en ekki svo, að dómnefndin teldi fært Sanga fram hjá því fyrir þá sök). 2- verðlaun hlaut séra Eiríkur Albertsson, prestur að Hesti i Borgar- lr ■> fyrir eftirfarandi svar, merkt Stillir: -Þjóðin íslenska hneigist nú að því að keppa eftir framfaralífi og fella stoðir undir það risavaxin náttúruöflin, er fást úr skauti jarðar, frá ar>di og freyðandi vötnum og ósýnilegum afllindum loftsins. Aðalvand- s)n fyrir hana verður þá sá að tengja þessi reginöfl saman í samræmri se>ningu og beina þeim að því takmarki, sem á sér eilífðargildi. Þetta er®Ur höfuðverkefni íslensku þjóðarinnar, og þar skortir hana líka mest. aúið til að bæta úr þeim skorti verður að segjast hér í fáum orð- m' '“'erður því gripið til líkingar, þótt segja megi, að svarið verði þann Ve9 sem hálfkveðin vísa. hkert hef ég séð fegurra en Madonnu-málverkið hans Rafaels (f Dres- lít'ð ' °rmum hinnar heilögu móður hvílir ofurmennið, guðdómurinn, sem 1 barn. Eftirtektarvert er öryggi barnsins og móðurgleðin og móður- fyrfnnUnÍn" Ef draumurinn- sem Björnson talar um, að lífið eigi sér þj ,Ir °fan sjálft sig og sé sálin í því, á ekki að hætta að lýsa yfir þessari t 09 varpa roða andlegleikans og sannrar siðmenningar á verklegar ^væmdir vorar, þarf barnið og móðirin að koma fram á framsvið end311' ^>'°®il^sins' ^a 9elur > þjóðlífi voru, er á þenslumagn vax- ^ lífsins, hvílt og vaxið örugt í örmum móðurlegrar umönnunar“. ^ • verðlaun hlaut fyrv. alþingismaður Sigurjón Friðjónsson, Litlu- auSum, fyrir eftirfarandi svar merkt a.b.: Td er mælikvarði á vinnu og verðgildi hennar, sem er ólíkur hinum alm( tilf er>na, en sem bestu menn þjóðanna hafa jafnan notað og munu nota: ot lnninS um að „sælla sé að gefa en þiggjaréttara að taka of Iítið en s mikið fyrir sitt starf, miða það fremur við almenningshag en eigin hag. þ e>nn gefur í eiginlegasta skilningi, sem gefur af holdi sfnu og blóði, starfi sínu og lífi. Hver mundi geta hugsað sér Krist metandi starf 'h peninga? Þessi mælikvarði á vinnu er það, sem íslensku þjóðina Kortir Þau mest, og einkum þá marga hverja, er fremstir þykjast standa“. j svörin, er að dómi nefndarinnar stóðu næst því að hljóta verð- í-ud''VOrU fr^ þessum mönnum: Gísla Magnússyni, Eyhildarholti, séra ^ Vl9 Knudsen, Breiðabólsstað, ]akobi" Gunnlaugssyni, stórkaupm., ^ uPmaijnahöfn, svar merkt „]ón frá Mel“, Gísla jónssyni vélstjóra, y 'av‘k, Jóhönnu Stefánsdóttur Arndísarstöðum, Grétari Ó. Fells cand.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.