Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.04.1924, Qupperneq 55
EiMREID[N TÍMAVÉLIN t83 allskonar kynlegir hlutir í löngum röðum, og var sama þykka rvhlagið á þeim öllum. Tók ég þá eftir ferlíki einu í miðjum Salnum, sem við nánari athugun reyndist að vera geysistór beinagrind af einhverri frumaldarskepnu. Þóttist ég kenna af l°9un fótanna, að dýr þetta mundi mjög í ætt við ferfætlu þá, sem Megatherium kallast.1 Lágu bein úr hrygg dýrsins við hl'ðina á beinagrindinni eins og þau hefðu hrunið úr henni, °9 á einum stað hafði rigningarvatn lekið inn um rifu á þak- *nu og leyst hana upp, þar sem það hafði komið niður. Innar 1 Sal þessum fann ég gríðarstóra beinagrind af skriðdýri. Til- 9ata mín um, að höll þessi væri gripasafn, var því rétt. Út við hliðarveggina fann ég skáhallar veggkistur, og þegar ég þurk- aði af þeim rykið, sá ég, að þær voru með glerlokum, eins og Uu tíðkast um hirslur á slíkum söfnum. En þær hljóta að ■wa verið loftþéttar eftir því að dæma, hve margt hafði geymst bar vel. Það var ekki um að villast, að við vorum stödd á náttúru- Sfipasafni. í þessum sal hafði verið dýrasteingerfingadeild og raðir þærj af allskonar steingerfingum, sem stóðu meðfram Ve9sjunum, báru þess ótvíræðan vott, að safnið hafði verið fullkomið, þótt það bæri nú öll merki hrörnunarinnar. auðaþögn drotnaði hér innan veggja. Fótatak okkar heyrð- 1S1 ekki, því þykt rykið á gólfinu kæfði það. Vína hafði verið leika sér að því að velta ígulkeri niður skáhalt glerlokið Vfi.r einum gripakassanum, en nú kom hún til mín stillileg á Syip og stakk hönd sinni í lófa minn, þar sem ég stóð og starði í kring um mig. Ég var í fyrstu svo steini lostinn yfir Pessum forna minnisvarða mannlegs hyggjuvits, að engin önn- Ur hugsun komst að. Ég hætti jafnvel snöggvast að hugsa um l'uiavélina. Eftir stærð grænu postulínshallarinnar að dæma, hlaut hún geyma margt fleira en þetta safn af dýraleifum frá frum- Ef til vill voru þar líka salir með forngripasöfnum eða ,afnvel bókasöfn. Ég gladdist við þessa tilhugsun, því slík söfn 1 Frumaldardýr, sem leifar hafa fundist af í Suður-Ameríhu. Dyr el,a var um átta fet á hæð og tólf feta langt, klætt þykkri skráphúð, og °ru framfætur dýrsins um alin á lengd og með gríðarstórum klóm. Þýð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.