Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 57

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 57
EiMREIÐIN TÍMAVÉLIN 185 1 salinn, eða neðar, minkaði dagsljósið. Ég hafði verið svo niðursokkinn í að athuga vélarnar, að ég gætti þess ekki, hve áagsljósið þvarr óðum, fyr en Vína vakti athygli mína á því. sá ég, að framundan í salnum var svarta myrkur. Það k°ni hik á mig, og tók ég nú eftir því, að eftir því sem nær fasrðist myrkrinu, minkaði rykið á gólfinu og sýndist mér ekki betur en að hér og hvar á gólfinu væri sporrakt eftir mjóa, l'tla faetur. Mér fanst undir eins sem Mórlokkarnir væru ekki *angt undan. Ég sá nú, að ég hafði eytt tímanum í gagns- lausa rannsókn. Ég hafði ennþá ekkert vopn í höndum, ekk- ert hæli og engin tæki til að kveikja upp eld. Og nú var °rðið áliðið dags. Ég þóttist heyra sömu óviðfeldnu suðuna ut úr myrkrinu þarna í salnum eins og ég hafði heyrt upp Ur brunnunum áður. Eg tók í hönd Vínu. En svo datt mér skyndilega nokkuð í Mg. Ég gekk að vél með langri vogarstöng, klifraði upp á válarpallinn, tók báðum höndum um stöngina og rykti á af afli. Stöngin lét undan afli mínu, og með kylfuna í hönd ®neri ég aftur til Vínu, sem beið mín hálfgrátandi af hræðslu 1 miðjum ganginum. Ég var handviss um, að þessi kylfa myndi Mlilega duga til að mola hauskúpuna á hverjum þeim Mór- l°kk, sem ég kynni að mæta. Og mig langaði sannarlega til drepa svo sem einn eða tvo Mórlokka. Vkkur mun nú l'nnast það ærið ómannúðlegt að langa til að drepa sína eig- ln afkomendur. En mér var einhvernveginn ómögulegt að ala u°kkra samúð í brjósti til þeirra. Ef ég hefði ekki verið ófús a að skilja Vínu eina eftir, og hefði ég ekki verið hræddur Um, að það kæmi niður á tímavélinni minni, ef ég grandaði ^órlokkunum, mundi ég helst hafa kosið að ganga rakleitt út 1 niyrka endann á salnum og drepa þorparana, sem ég heyrði a^ voru að mása og blása þar niðri. Jaeja, ég hélt nú burt úr þessum sal, með kylfuna í annari kendi og Vínu við hlið mér, og kom brátt inn í annan ennþá s|ærri, sem í fyrstu minti mig á hermannakapellu, tjaldaða r'fnum flöggum. Við nánari athugun sá ég, að þessar druslur, sem héngu meðfram öllum veggjum, voru tætlur úr grautfún- u°i bókum. Þær voru fyrir löngu komnar í mauk, og alt let- Ur var máð af þeim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.