Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 58

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 58
EIMREIÐ1‘s' Tveir ungir rithöfundar. í hinum tiltölulega fjölmenna byrjendahóp vorum á sviði skáldsagna- gerðarinnar eru það einhum tveir ungir rithöfundar, sem sérstök ástsöa er til að minnast á nú. Þeir hafa nyskeð sent frá sér stna skáldsöguna hvor, og eru báðar alveg nykomnar á bókamarkaðinn. Þeir hafa báðir áður gefið mönnum talsverðar vonir með eldri sögum sínum. Er þvl fróðlegt að sjá, hvernig þær vonir muni rætast nú, er báðir hafa ráðist í stærri og örðugri viðfangsefni en áður. Fyrsta bók Guðmundar G. Hagalíns, Blindsker, kom út árið 1921- Voru það sögur, æfintýri og Ijóð, flesl ritað meðan höfundurinn vart vac kominn af barnsaldri, enda vanþroska- merkin auðsæ. Þó mátti greina tnn- an um óeðlilegar mannlýsingar og illa rökstuddar athafnir (svo sem h)a Elíasi og Geirlaugu í „Blindsker') sérkennilega frásagnargáfu og athug- ult auga og fjörugt ímyndunarafl hðf- undarins á bak við. Næsta bók Guð- mundar kom út í fyrra, sex sögur undir nafninu Strandbúar. Með þetrrt bók hefur höfundurinn þegar unnið sér sess meðal fremstu smásagna- höfunda vorra. Fyrsta sagan í þess- ari bók, Að leiðarlokum, er einkar snjöil Iýsing á mistökum lífsins °g ömurleik þess, þegar aleigan er ekkt lengur annað en brostnar vonir og beiskar endurminningar. Lýsingin er borin fram blátt áfram og tilgerðarlaust, með brimdrunur og vetrargnVi eins og dimt og hrollkent undifspil ógæfunnar, að baki rás viðburðanna, sem verið er að lýsa. í næstu sögu, Tófuskinnið, hefur höfundurinn skapað persónu, sem er því nær einstæð í íslenskum bókmentum, heybróktna Arna á Bala, sem er eins og lifandi tilraun um það, hvort ofurmennt 1 orði, en ómenni í verki, geti ekki gefið nógu góða útkomu, þegar alt kemur til alls. Kýmnin, sem annars er svo sjaldgæf í íslenskum bók- mentum, er þarna látin skipa öndvegið, og fer vel á þvf. Viðskifti þeirra hjónanna Arna á Ðala og Gróu eru sýnd í svo skoplegu ljósi, að fág®11 má heita. Sagan Hefndir, sem er lengsta sagan í þessu smásögusafni, er líka sú lélegasta, frásögnin Iangdregin, atburðaröðin hvorki vel rökstudd Guðmundur G. Hagalín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.