Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Side 59

Eimreiðin - 01.04.1924, Side 59
EiMREIÐIN TVEIR UNQIR RITH0FUNDAR 187 ne sennileg, og aöalpersónan, Úlfur, líkari klunnalega geröum snjókarli en manni með holdi og blóði. Sagan Himnabréf er laglega skrifuð, en heldur ósennilegt, aö fulltíða maður taki upp á því í einlægni aö skrifa látinni konu sinni bréf til h'mnaríkis og feli póstinum til flutnings, enda þótt hlustað hafi á fyrir- lestur um sálarrannsóknir nútímans, eins og aöalpersónan í þessari sögu er látin gera. Þetta efni heföi verið betur fallið til aö skrifa út af því re2lulega kýmnissögu, en eins og sagan er, liggur viö, að höfundurinn missi marks með henni; áhrifin veröa lítil eöa engin. Tvær síðustu sög- Urnar í bókinni, Barometið og Hákarlaveiðin, gerast báðar á sjó að mes|u, enda eru sæfarir og siglingar uppáhaldsefni höfundarins. Þær eru ^iörlega skrifaðar, einkum sú síðari, sem Iýsir atlögu íslenskra fiski- manna aö enskum togara, sem gert hafði usla á bátamiðum, spilt veiðar- ^Srum og fiskdrætti öllum. Lýkur þeirri viðureign svo, aö Englendingar 'da I^egra hlut og hypja sig í brott. Sagan birtist upphaflega í Eim- re'ðinni. Nú hefur Hagalin horfið frá smásagnagerðinni, að minsta kosti um slund, og er tekinn að fást við lengri sögur. Síðasta verk hans, sagan ^estan úr fjörðum, er alllöng og er þó aðeins fyrsti þátturinn í löngum Sa9nabálki, þótt sá þáttur sé sjálfstæð heild. Melakongurinn er nafnið á Þessum þætti og er í höfuðið á aðalpersónunni, Qunnari bónda á Mel- Um> sem er búhöldur að fornum sið og héraðshöfðingi. Kemst Gunnar í °Sa't við vin sinn, Thomsen verslúnarstjóra, út af því, að hinn fyrnefndi ^iálpar tveim ungum mönnum til að eignast hákarlaskip, stærra og betra en áður hafði þekst þar um slóðir. En því-.unir verslunarstjórinn hið Versta. Hann vill halda öllu í gamla horfinu og í viðjum selstöðuversl- Unar þeirrar, er hann stjórnar og ráðið hafði verslun allri og úlgerð Um langt skeið. Verður þessi ósátt til þess, að Thomsen fer frá verslun- mn'> en annar tekur við. Vonir Gunnars um mannaforráð til frambúðar bregðast. Nýir menn setjast að í sveitinni, með þeim koma nýir siðir. síðustu er Gunnar keyptur út úr hákarlaveiðafyrirtækinu, en þeir ,veir- sem hann hjálpaði til að koma því á fót, ganga í félag við versta °v'n hans, Arnór í Lambhaga, sem þar að auki trúlofast dóttur Gunnars 1 forboði hans. í sögulok stendur Gunnar uppi yfirgefinn og einmana. gamla er hrunið í rústir, en ríki hins nýja tíma, „þar sem sonurinn 9,eYmir föður sínum látnum, og dóttirin svívirðir foreldra sína, •— ríkið, bar sem framfaraflúgurnar eru manni alt, án tillits til gagns og velferðar- auka> þ#gar til framkvæmdanna kemur", er komið í staðinn. Eins og menn sjá er söguefnið baráttan milli gamla og nýja tímans og er gripið út úr þjóðlífi voru, eins og það er um þessar mundir. Mark- m'ð höfundarins er að sýna þessa baráttu. Ekki verður því neitað, að m'nna verður úr þessu efni en það á skilið einmitt nú, þegar svo margt 1 Þióðlífi voru er að umsteypast og falla úr fornum skorðum. Viðfangs- ein' það, sem lögð eru drög að í fyrsta kafla sögunnar, hefði mátt ieysa betur. Eftir að Gunnar á Melum, þessi.fulltrúi tregðunnar í þjóðlífinu,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.