Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 63

Eimreiðin - 01.04.1924, Síða 63
E'MREIÐ1N TVEIR UNGIR R1TH0FUNDAR 191 ^ar hnosað í vagnfarinu". Hér eru mótsetningarnar svo skýrar og skarpar °9 öllu lýst svo átakanlega, að það er hrein list. . er ekki síður vel ritaður kaflinn á bls. 144—147 um fundi þeirra ^slaugar og prestskonunnar, sem nú er orðin hálfsturluð. En ljósastur ^otturinn um það, hve ímyndunarafl höfundarins er frjótt og skapandi, er *fintýrið í þrítugasta kafla, þegar Atli sækir stein máttarins í hendur ?Jfafólkinu. Skarplega tekst höfundinum að, lýsa sálarlífi þeirra Atla og ^slaugar í uppvextinum, hvernig tilfinningalíf þeirra breytist með aldrinum, °9 fyrstu ástardraumum þeirra. Og frumleg er lausn hans á viðfangsefnum keilT1, sem þau Atli og Áslaug deila ákafast um í lok sögunnar. Þó geri e9 ráð fyrir því, að sumum þyki niðurlagið nokkuð snubbótt og æði mar9t óleyst af þeim þráðum, sem lagðir hafa verið í sögunni. En þar Verða lesendurnir sjálfir að geta í eyðurnar, enda er það fremur verkefni otundanna að fá lesendunum eitthvað til að hugsa um, heldur en að u9sa alt fyrir þá. Þrátt fyrir málið á sögunni og nokkrar smekkleysur, ^ar á meðal óþarflega mikið ragn og formælingar, sem aldrei er til ne|nnar prýði í bókmentum, mun sagan verða vinsæl meðal almennings, eilda | hún það fyllilega skilið. Með henni hefur höfundurinn sýnt, að snn er efni í ágætt söguskáid. Og þótt einhverjar listreglur séu ef til V'M brotnar, bætir það mikið úr skák, að höfundurinn er gæddur svo m'Mum hita og fjöri, að hann verður aldrei leiðinlegur né þreytandi. Það hefur flogið fyr ir, að Kiljan muni ef til vill vera í þann veginn le9gja skáldskapinn á hilluna. Ekki veit ég, hvað mikið er hæft í því, en úg tel illa farið ef svo væri. Haldi hann nú áfram jafnhröðum skref- Um í framfaraáttina og hingað til, má hann eiga það víst að komast langt 1 ^stinni sem skáldsagnahöfundur. Sv. S. Eimreiðin getur fært Iesendum sínum þá gleðifregn, að hún mun í n* *sta hefti flytja — meðal margs annars til fróðleiks og skemtunar — a9stlega skrifaða grein eftir hinn nafnkunna írska rithöfund Alexander um írska skáldið John Millington Synge, og er greinin skrifuð emt fyrir Eimreiðina. John Millington Synge er því miður alt of lítið J'ektur hér á landi, en einhver frægasti rithöfundur, sem Irar hafa átt og er lafnvel af sjálfum Yeats, þeim er fékk bókmentaverðlaun Nobels fyrir Slðastliðið ár. Alexander McGilI, sem nú er meðritstjóri hins ágæta °,ska tímarits, Northern Review, er allvel kunnugur bókmentum íslands °9 sögu og hefur meðal annars ritað bók um stjórnarfarslega baráttu ís- _ s og Irlands.1 Er von um, að þessi grein hans um Synge verði ekki Su e>na, sem hann ritar fyrir Eimreiðina, heldur muni fleiri á eftir fara nm bretskar bókmentir nútímans og öndvegishölda þeirra, svo sem um °mas Hardy, W. B. Yeats, Joseph Conrad, Bernard Shaw o. s. frv. ^texander McQill: The Independence of Iceland (A parallel for Ireland), Glasgow • Sjá ritfregn um bók þessa eítir Snæbjörn ]ónsson, í dagblaðinu Vísi 2. júlí 1921.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.