Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 8
312 FRANCESCO PETRARCA EIMREIÐIN Lauru inn í meðvitund hins mentaða heims, að hún er orðin samgróin minningu skáldsins. Þegar faðir hans dó 1327, hætti hann algjörlega við lög- fræðisnámið, fór aftur til Frakklands og tók prestvígslu í Avignon. Þar sat þá páfinn, og að komast að hirð hans var hið sama sem að lifa í gleðskap og sællífi. Um þessar mund- ir er Petrarca líka lýst sem spjátrungi, en þá bar saman fund- um hans og Lauru. Um þann atburð hefur hann ort sonettu, sem byrjar á þessa leið: Mille trecento ventisétte appunto Su l’ora prima il di sesto d’avrile *).... Og frá þeim degi byrjar nýr kafli æfi hans. Það hefur mikið verið deilt um, hver þessi Laura hafi ver- ið, sem Petrarca með kvæðum sínum hefur gjört ódauðlega. Allar líkur eru samt til, að það hafi verið Laura de Noves, þá fyrir tveimur árum gift Hugues de Sade. Einmitt það, að kona sú, sem hann feldi ástarhug til, var öðrum manni gefin og ást hans því vonlaus eða vonlítil, hefur ef til vill átt sinn þátt í ástríðu hans, því að ófullkomnir menn þrá einatt mest það, er þeir ekki geta fengið. Þó að Laura ætti tíu eða ellefu börn með manni sínum og sennilega hafi breyzt töluvert í útliti með árunum, þó stóð hún honum ávalt fyrir hugskotssjónum sem hin unga fagra ljóshærða mær, er kom svífandi inn' kirkjugólfið þennan aprílmorgun, með æskubrosi á vörunum, með sakleysissvip og hæversku í öllum tilburðum. Jafnvel búningurinn, sem hún bar, þegar hann í fyrsta sinni leit hana, er honum ógleyman- legur, og hann lýsir aftur og aftur ljósgræna silkikirtlinum hennar, alsettum fjólublómum. í Roure-höllinni í Avignon er til mynd af Lauru de Noves, og því verður ekki neitað, að hún hefur verið forkunnarfríð 1) Það er því hann sjálfur, sem álítur þennan dag, 6. apríl 1327, sem viðburðaríkasta dag æfi sinnar. „Að sjá Lauru var það sama sem að elska hana", segir hann enn- fremur, „og að elska hana var það sama sem ekki að elska það, sem ég áður elskaði".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.