Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 9

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 9
eimreiðin FRANCESCO PETRARCA 313 kona, sem vel mátli kveikja ástarbál í hjarta ungs skálds. Það einkennilega er, að þetta bál skyldi aldrei slokna, en ná út yfir gröf og dauða. Að vísu dró stundum niður í því, þegar ferðalög, vísindaiðkanir og annar skáldskapur tók hug hans fanginn. En ástin blossar jafnan upp aftur, og feg- urstu ljóðin, sem hann orti um hana, eru að henni látinni. Um tilfinningar Petrarca er því ekki unt að efast. En hvernig tók Laura þessum ástarsöngvum, sem voru á allra vörum? Það er sagt, að lengi framan af hafi henni verið lítið um þá gefið og framkoma hennar gagnvart Petrarca heldur fáieg, því hún var dygðug eiginkona og umhyggjusöm móðir. En hún hefði ekki verið kona, ef henni samt sem áð- ur ekki hefði fundist til um að vera lofsungin af mesta skáldi þátímans. Eins og fyr hefur sagt verið, var Petrarca á sífeldum ferðalögum, en hann kom ætíð aftur til Vaucluse (lítill bær nálægt Avignon), því þar hafði hann keypt sér Htið hús. Þegar árið 1337 byrjaði Petrarca að rita hið mikla sögu- Ijóð (Epos) um Scipio Africanus, sem hann nefndi „Africa“. Þegar því var lokið 1341, tók hann á móti boði að koma til Rómaborgar og láta krýna sig sem skáldkonung að fornum sið. Fyrst brá hann sér samt til Neapel til Roberts konungs, sem í þrjá daga hélt yfir honum nokkurskonar próf í alls konar vísindum, því að um þær mundir höfðu heitin skáld °2 vísindamaður sömu þýðingu. Hann stóðst auðvitað prófið °2 fór þaðan til Rómaborgar, þar sem hann gekk upp á Ca- Pitólium í purparaskikkju þeirri, er Robert konungur hafði 2efið honum, til þess að meðtaka skáldalaunin. En þau voru lárviðarsveigur, sem lagður var um enni hans í viðurvist ó- tölulegs mannfjölda, er fagnaði honum. Hvar sem hann fór var honum tekið með virktum, ekki sízt í Avignon, þar sem hann átfi marga vini. Það var því ekki undarlegt, þó að þessi Vlma hefði einnig áhrif á Lauru og að hún sýndi skáldinu ^eiri blíðu. En þá greip afbrýðisemi eiginmann hennar, og eins og oft vill verða bitnaði hatrið til Petrarca á konunni. Hðu nokkur ár, en að því kom, að Petrarca þótti hyggi- le^ra að yfirgefa hús sitt í Vaucluse og fara alfarinn til ítalúu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.