Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 20
324 KÓRVILLAN EIMREIÐIN árstíðirnar eru liðnar og sólin er í mestri fjarlægð frá landi voru, sem hin tryltu börn norðursins þá ráðast inn í, en svo kalla skáldin vindana; vindarnir koma frá norðlægari jarðbelt- um, breyta lit lands vors og þekja það hinu ógeðslega hrími. Þetta hefur gefið tilefni til munnmælasögunnar um, að norð- lægar þjóðir hafi ráðist inn í Frakkland, þar sem sagt er, að þær hafi útrýmt marglitum fána, sem skreytti það, en sett í staðinn hvítan fána, sem alveg þakti það eftir að þjóðsagna- hetjan Napoleon var útlæg gerð. Það er óþarft að endurtaka það, að þetta er einungis samlíking við hrímið, sem norðan- vindarnir valda á veturna, er afmáir hina unaðsfögru liti, sem sólin skreytti land vort með, áður en hún lækkaði á lofti og yfirgaf oss. Það er auðvelt að sjá samræmið í öllu þessu við hinar snjöllu þjóðsögur, sem myndast hafa á öld vorri. 6. Eftir þessum sömu þjóðsögum átti Napoleon tvær konur. Eins hafa sólunni verið eignaðar tvær konur. Þessar tvær konur eru tunglið og jörðin, tunglið eftir sögn Grikkja (Plu- tark er heimild vor) og jörðin eftir sögn Egipta, en sá eftir- tektaverði mismunur er þar á, að með tungiinu átti sólin ekkert afkvæmi, en með jörðunni átti hún son, einn einasta son. Þetta barn var Horus litli sonur Osiris og Isis, það er að segja sólarinnar og jarðarinnar, svo sem lesa má um í Sögu himinsins, 1. b. 61. bls. og þar á eftir. Það er egipzk líking, þar sem Horus litli, borinn af jörðunni, er þunguð hef- ur verið af sólinni, táknar ávöxt jarðargróðursins. Jafnvel hefur fæðing þessa ímyndaða sonar Napoleons verið Iátin vera 20. marz, um vorjafndægur, vegna þess, að á vorin hefst þroski jarðargróðursins. 7. Það er sagt, að Napoleon hafi gert enda á skaðvænm plágu, sem skelfdi alt Frakkland og kölluð var stjórnbyltingar' hýdra. Hýdra er nú höggormur, það skiftir litlu hvers konar, einkum þar sem ræða er um þjóðsagnahöggorm. Pýþon var voðamikill höggormur, er öllu Grikklandi stóð ógn af. Apoll° drap ferlíki þetta og eyddi ótta lýðsins. Þetta var hið fyrsta afrek hans. Fyrir því er það sagt, að Napoleon hafi byrjað ríkisstjórn sína með því að bæla niður frönsku stjórnbyltinS' una, sem er jafn-þjóðsagnakend og annað og hið versta fer' líki, því að stjórnbylting er einungis þýðing á orðinu revolu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.