Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 21

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 21
EIMREIÐIN KÓRVILLAN 325 tion, en það er auðsjáanlega dregið af latneska orðinu revolu- tus, sem táknar höggorm, er hefur hringað sig upp. Revolu- tionin eða stjórnbyltingin er hvorki meira né minna en Pýþon og annað ekki. 8. Hinn nafnfrægi herskörungur nítjándu aldarinnar hafði í þjónustu sinni, að því er sagt er, tólf hershöfðingja, er stýrðu herjum hans, og fjóra, er ekki störfuðu að hernaði. Hinir tólf fyrstu eru nú augsýnilega hin tólf merki dýrahringsins, er ganga undir merkjum sólarinnar, og hver stýrir deild af hin- um ótölulega stjörnuher, sem í biblíunni er nefndur hinn himneski herskari og skift er í tólf hluta eftir hinum tólf merkjum dýrahringsins. Svona eru nú þessir tólf hershöfðingj- ar, sem samkvæmt goðsögum vorum stýrðu herjum Napo- leons keisara. Hinir eru að líkindum höfuðáttirnar fjórar; að þær standa fastar í hinni almennu hreyfingu er mjög vel táknað með aðgerðaleysi því, er vér höfum minst á. Þannig eru allir hershöfðingjarnir, bæði þeir, er herforustu hafa haft, og hinir óstarfandi, tóm ímynduð persónugerfi og jafn-fjarstæðir veruleikanum sem höfðingi þeirra. 9. Það er sagt, að þessi foringi þessara mörgu glæsilegu herja hafi farið sigri hrósandi um suðurlöndin, en er hann hafi brotist of langt norður, hafi hann ekki getað haldist þar við. Þessi atriði eiga nákvæmlega við gang sólarinnar. Sólin ríkir, svo sem kunnugt er, mest í suðurlöndunum, alveg eins og sagt er um Napoleon keisara. En það er sérstaklega eftir- tektarvert, að eftir vorjafndægur heldur sólin til hinna norð- lægari héraða og fjarlægist miðbauginn. En er hún hefur haldið þrjá mánuði í þessa stefnu, er hún komin að nyrðra hvarfbaugnum, en þar neyðist hún til að snúa við og fara aftur til suðurs sama veg og hún kom, eftir krabbamerkinu, en þetta merki dregur nafn sitt, að því er Macrobius segir, af göngu sólarinnar aftur á bak á þessu sviði himinsins. Þetta er nú efnið, sem spunnin hefur verið úr hin ímyndaða norður- för til Moskva ásamt hinum auðmýkjandi flótta þar á eftir. Þannig er alt, sem vér höfum heyrt um sigurvinninga og ósigra þessa óvenjulega herskörungs, ekkert annað en tómar líkingarfullar frásögur um gang sólarinnar. 10. Að lokum má geta þess, og það þarfnast engrar útskýr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.