Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 28
332 NORÐURL]ÓS eimreiðin fyrir vindi. Þetta er þó misskilningur, sem síðar mun sýnt fram á. Grímur Thomsen Iætur norðurljósin vera jóreyk undan hófum hins áttfætta fáks Oðins, er hann fer á kostum eftir vetrarbrautinni og treður tungla krapa. Gullfögur og sönn er lýsing Hannesar Hafsteins í kvæð- inu Landsýn: Hafið var síbreitt af hrynjandi fossum, himininn kvikur af norðljósa blossum. Flögrandi kögrar af litglæstu ljósi lyftust og sviftust um blásala hvel. Sindrandi straumar frá ókunnum ósi ólguðu, geystust og hurfu í himindjúpt haustnætur þel. En þróttmest er hrifningin í norðurljósakvæði Einars Benediktssonar: Veit duptsins son nokkra dýrðlegri sýn en drottnanna hásal í rafurloga? Sjá grundu og vog undir gullhvelfdum boga! Hver getur nú unað við spil og vín? Sjálf moldin er Hrein eins og mær við lín; mókar í haustsins visnu rósum. Hvert sandkorn í Ioftsins litum skín, og lækirnir kyssast í silfurósum. Við útheimsins skaut er alt eldur og skraut áf iðandi norðurljósum. Frá sjöunda himni að Ránar rönd stíga röðlarnir dans fyrir opnum tjöldum, en ljóshafsins öldur með fjúkandi földum falla og ólga við skuggaströnd. Það er eins og leikið sé huldri hönd hringspil með glitrandi sprotum og baugum. — Nú mænir alt dauðlegt á lífsins lönd frá Iokuðum brautum, frá myrkum haugum, og hrímklettar stara við hljóðan mar til himins með krystalsaugum. Hið djúpskygna skáld kveður upp úr með það, að norður- ljósin séu »rafurlogar«. Er það merkilegt vegna þess, að sú skýring á uppruna norðurljósa er nú vísindalega staðfest. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.