Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 37
EIMREIÐIN NORÐURLJÓS 341 kílómetra fjarlægð. Er því aðeins lítill hluti þeirra, sem kemst svo langt inn í lofthjúpinn, að norðurljós myndist af. Straumar þessir hafa geysimikla orku í sér fólgna, stundum yfir 1 miljón »ampéres« (straumeindir) og orkan ætti að vera alt að því 100 miljónir hestafla. — En því miður eru líkindin lítil til að geta beislað þessa orkulind; hún er bæði stopul og alt of hátt á grein til þess að vér náum henni. Birkeland gat einnig sýnt fram á, að straumar þessir fylgdu hreyfingum sólarinnar og hlytu því mestmegnis að stafa frá henni. Næsta þátt þessara rannsókna hóf prófessor Störmer laust eftir síðustu aldamót. í fyrsta lagi tókst honum að leysa þá þraut að ákveða hæð norðurljósa með fullri vissu. Beitti hann þeirri aðferð að taka samtímis ljósmyndir af sama norðuiljósi frá tveimur stöðum; þarf fjarlægð þeirra að vera minst 30 kílóm. Þeir sem mynd- irnar taka þurfa að hafa síma á milli sín til þess að geta talast við og gefið merki. Þeir miða nú myndatækjunum á einhverja þékta stjörnu, sem norðurljós er í nánd við. Svo er talið í símann einn, tveir, þrír og báðar myndir teknar á sama augnabliki. — Sama norðurljós og sömu stjörnur koma fram á báðum myndunum, en norðurljósin bera ekki eins við stjörn- urnar frá báðum stöðum. Þennan stefnumun má mæla ná- kvæmlega og þar af reikna hæð norðurljóssins. Aðalvandinn við þessa aðferð var að fá svo ljósrík myndatæki og svo ljós- næmar plötur, að hægt væri að taka myndirnar á augnabliki (1 sekúndu eða skemur), því annars mundi ljósið hreyfast úr stað og myndin verða ógreinileg. Þessa erfiðleika sigraði Störmer. Síðan hafa verið teknar fjölmargar myndir af norður- ljósum með aðferð hans. Einkum hefur jarðeðlis-stofnunin í Tromsöy unnið að því og svo Störmer sjálfur í Osló. Þegar norðurljós sjást þar, vakir hann oft heilar nætur með aðstoð- armenn sína, til þess að taka myndir. Af þessum mælingum hefur niðurstaðan orðið sú, að lægstu norðurljósin í Norður- Noregi séu 87 km. yfir jörðu, en flest 100—110 km. Sunnar í Noregi verða þau miklu hærri. Nokkur hafa rey.nst að vera 600 km. yfir jörðu og eitt einasta 750 km. Á árum 1909 — ’ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.