Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Page 43

Eimreiðin - 01.10.1927, Page 43
EIMREIDIN NORÐURLJÓS 347 Vegards á geislarúnum norðurljósanna fái eigi með öllu stað- ist eldraun sannreynzlunnar, er hún eigi að síður stórmerk og glæsileg. Hún hefur blásið nýju fjöri í rannsóknirnar og beint þeim á nýjar og ókannaðar brautir. Við það kemur vafalaust margt nýtt í ljós, sem leiðir nær takmarkinu. — Allar eru rannsóknir þessar gott dæmi þess, hvernig vísindamenn verða að láta ímyndunarafl sitt og reynzluþekkingu vinna saman, þegar þeir glíma við flóknustu gátur tilverunnar. Norðurljós hafa löngum verið meðal þeirra hlufa, sem menn hafa markað veður af, bæði hér á landi og víðar. Ekki munu veðurfræðingar þó aðhyllast þá skoðun, að þau hafi nein beinlínis áhrif á veðráttu á jörðunni. En norðljósarann- sóknir eru mjög þýðingarmiklar fyrir veðurfræðina, að því leyti sem þær geta gefið vitneskju um efni og eðli lofthjúps- ins á hærri sviðum. Geta má og þess, að veðráttufar jarðar- innar virðist vera háð breytingum þeim á geislamagni sólar, sem sólblettirnir hafa í för með sér. En sama máli er að gegna með norðurljósin og segulstormana, eins og áður var drepið á. Sólin er sameiginleg orsök þessara fyrirbrigða, en að öðru leyti eru þau hvort öðru óháð. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.