Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 72
376 BRÉF UM MERKA BÓK EIMREIÐIN reksverk í fullnaðarrannsókn íslenzkrar hrynjandi og þeir Kepler og Newton unnu í stjörnufræðinni, muni minnast Sigurðar Kristófers Pét- urssonar, brautryðjandans, með álíka þakklæti og Iotningu og þessir miklu menn minntust sinna fyrirrennara, þeirra Tychos og Copernicusar. Sancta Maria. Eftir Erik Axel Karlfeldt. Hún gengur yfir engjarnar við Súgara-bæ; — er aðeins lítil stúlka með sóleyjablæ — já, sóley lík og fjólu lík lengst burt frá veg og bæ á bala, þar sem tæra lindin rennur. — Hvar hefur þú gengið? Þig sól ei hefur brent. Hvað dreymdi þig María? Hvort hefur brjóst þitt kent, að blóð þitt ei sem annara brennur? . . . Svo skínandi hár þitt og undurfagurt er, og ennið líkt mánans hvelfda boga, er lútandi og ljósan hann yfir ásinn ber, en aftandögg speglar hans loga. I Fjóluhlíð nú kveldblærinn hefur hægan nið. Nú hringja liljuklukkur inn næturró og frið. Ei hneggjar foli hagans, ei kallar stekkjarkið, ei kvaka lengur fuglar í lundum. . . . Nú ganga í Dölum saman hver maður og mey. Þú mest ert þráð af öllum — en þú veizt það ei. . . . Hvað elskar þú á einverustundum? Þú ert sem nýfermd ungmey, er kraup við kirkju-borð, hún kemur fjálg, og helga nótt mun vaka; með titrandi hjarta hún íhugar þau orð og undur, sem hún með sér fékk að taka. Snú við! Kom heim María! — I kveld þú verður sein: Kannske hún mamma syrgi — hún veit þú ert alein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.