Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 74
378 ÞJÓÐNÝTING Á ENGLANDI EIMREIÐIN efnum; svo er, til dæmis að taka, um póstmál, síma, vegi, vita, hafnir, gasframleiðslu, rafmagnsframleiðslu, skipagöngur að dá- litlu leyti, fræðslustofnanir, spítala, kirkjuna o. s. frv. Þessi þjóðnýting getur verið með mjög mörgum hætti, og mér er kunnugt um það, að þeir Englendingar, sem halda þjóðnýt- ingunni fram, vara við því áð binda þá hugmynd við eitthvert ákveðið fyrirkomulag. Sem sýnishorn skal ég setja hér í þýð- ingu nokkurar línur úr þeirri bók, sem sérstaklega verður gerð að umtalsefni í þessari grein: vorum dögum og með vorri kynslóð eru atvinnugrein- irnar misjafnlega langt komnar, og fyrir því þarf að skipu- leggja þær með mismunandi hætti. Svo er og þess að gæta, að atvinnugreinirnar eru mismunandi eðlis, og það, sem holt er einni atvinnugrein, er ekki að sjálfsögðu hentugt annari. Meira að segja, ef vér gerum einhverja atvinnugrein að al- menningseign, þá er venjulega til fleiri en ein leið til þess að breytingin verði heillavænleg. Svo að vér tökum hið alkunna dæmi um járnbrautirnar, þá hefur þjóðnýtingin á járnbrautun- um í Danmörk, Prússlandi, Svíþjóð, Italíu, Ástralíu, Kanada tekið á sig margar töluvert mismunandi myndir, en hefur samt sem áður gengið vel. Eins er um stofnanir bæja og sveita, þar sem jafnaðarmensku-hugmyndir hafa komist í framkvæmd. Þær ráða nú (1920) yfir þúsundum miljóna punda virði víðs vegar um heiminn; en aðferðirnar hafa verið mjög margvís- legar í framkvæmdinni«. Vel get ég hugsað mér, að úlfúð sú, sem vitanlega situr í mörgum gegn jafnaðarmönnum, aftri einhverjum frá því að afla sér fræðslu um þjóðnýtingar-hugsjónina. En vitanlega væri slíkt þröngsýni og fásinna. Bismarck var enginn vinur jafnað- armanna. En hann skirðist ekki við að koma sumum hug- myndum þeirra í framkvæmd, ef honum virtist hann geta not- að þær. Vér eigum að sjálfsögðu að leggja stund á að fræð- ast um sem flest, sem reynt er til framfara á þessari jörð, hvaðan sem uppfökin að því eru komin, og láta málefnin sjálf ráða afstöðu vorri, en ekki þann þokka eða óþokka, sem vér kunnum að leggja á þá, er halda þeim fram. Það liggur líka í augum uppi, að vér getum verið jafnaðar- mönnum mjög ósammála í ýmsum efnum og á ýmsum tím-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.