Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 75

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 75
EIMREIÐIN ÞJÓÐNÝTING Á ENGLANDI 379 um, þó að vér kunnum að komast að þeirri ályktun, að þjóð- nýting muni vera hentug á fleiri svæðum en þeim, sem vér höfum þegar reynt hana á. Eg skal til skilningsauka benda á eitt dæmi frá allra-síðustu dögunum. Hugmyndin um bræðralag þjóðanna virðist hafa leitt ís- lenzka jafnaðarmenn — að minsta kosti suma þeirra — svo langt, að þeir vilja, að aðrar þjóðir hafi jafn-greiðan aðgang að auðlindum Islands eins og Islendingar sjálfir. Hve fögur sem þessi hugsjón kann að vera, þá er ekki uqdarlegt, að þeir séu nokkuð margir, sem ekki getist að henni. Fráleitt eru þeir fáir, sem finst, að Island eigi ávalt að vera fyrir Is- lendinga — og að Islendingum veiti ekkert af því. Eg get hugsað mér aðra, sem ekki renni huganum fram í tímann um aldaraðir, en finnist nógur tíminn til að fara að tala um að Islendingar framkvæmi þessa hugsjón, þegar aðrar meiri þjóðir séu farnar að koma henni í framkvæmd, og Islendingar þá farnir að njóta að öðru Ieyti einhverra af þeim gæðum, sem slík bræðraþelsöld hafi að bjóða. En öllum ætti að vera ljóst, að slíkar jafnaðarmensku-kenningar eru gersamlega óskyldar þjóðnýtingar hugsjóninni og koma henni ekkert við. Og svo er um margar aðrar kenningar jafnaðarmanna. En hvað sem þessu líður, þá er það óneitanlega skynsamra manna háttur að afla sér fræðslu um þau stórmál, sem um er deilt. Þjóðnýtingin er orðin að svo miklu máli í heiminum, að fvlsta ástæða er til þess að kynna sér hana. Og í þeim kynnum hlýtur vitneskjan um það, hvernig hún hafi reynst, að verða einn af sterkustu þáttunum. Ég hef undanfarna daga verið að lesa bók eftir mjög merkan mann um það, hvernig þjóðnýtingin reyndist Englend- ingum í síðasta ófriði, og mér kemur til hugar að segja les- endum Eimreiðarinnar ofurlítið frá henni. Höf. er brezkur aðalsmaður, Sir Leo Chiozza Money. Hann hefur haft marg- háttuð afskifti af brezkum stjórnmálum, en einkum af þeim efnum, sem þessi bók hans fjallar um, því að hann var í ýms- um þeim stjórnarnefndum, sem stóðu fyrir þjóðnýtingunni, um tíma sérstakur aðstoðarmaður (»Parliamentary Private Secre- tary«) Lloýd Georges og síðar »Parliamentary Secretary« ráðherrans, sem settur var yfir skipagöngurnar. Bókin heitir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.