Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 78

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 78
382 ÞJÓÐNÝTING Á ENGLANDI EIMREIÐIN Höf. sfyður sfaðhæfingar sínar um það fvent: hve mikla framleiðslu stjórnin hefði fengið með rekstri sínum og hve mikill sparnaðurinn hefði orðið, með því, er virðist vera óræk sönnunargögn — þar á meðal með vitnisburðum ráðherranna sjálfra, sem þeir létu uppi, þegar verið var að afnema þjóð- nýtinguna og hverfa aftur að einstaklingarekstrinum. Stjórnin naut aðstoðar ágætra kaupsýslumanna. Um rannsóknarstarf það, sem farið hafi fram undir þessari stjórnar-forystu, segir höf., að aldrei verði nógu miklu lofs- orði á það lokið. Stundum sé sagt, að ríkisvaldið geti aldrei átt frumkvæði að neinu, og að það sé eingöngu framtakssemi einstaklinganna, sem geti endurbætt iðnaðargreinirnar og veitt þeim þroska. Með þessu starfi hergagna-ráðuneytisins, er unnið hafi verið í þeim örðugleikum, sem aldrei komi fyrir á friðar- tímum, sé þeirri staðhæfing að fullu svarað, enda hafi vísinda- starfsemin í þjónustu framkvæmdalífsins aldrei fengið að njóta sín jafn-vel. Eitt af þeim dæmum, sem höf. tilfærir um það, hve þessi stjórnarrekstur hafi gengið vel, er stórkostleg bifreiðastöð, sem stjórnin kom upp, til viðgerða og geymslu á bílum. Þetta fyrir- tæki mætti mikilli mótspyrnu, og sameiginleg þingnefnd beggja málstofanna var sett til þess að rannsaka málið. Nefndin var fyrirtækinu fráhverf, en vitnisburðurinn, sem kom fram við yfirheyrslur nefndarinnar, benti svo ótvíræðlega í aðra átt en skoðanir nefndarmanna fóru, að fyrirtækinu varð ekki unnið mein að því sinni. Tekjurnar urðu gífurlegar, en einkennileg- ast var það, að þegar sföðin var seld, fékk stjórnin fyrir hana 850 þúsund pundum meira en hún hafði kostað hana. Þá telur höf. það afar mikilsvert, hve vandlega var lilið eftir hag verkamanna á þessu þjóðnýtingartímabili. Hann telur það afsakanlegt, þar sem við svo mikla örðugleika var að etja, þó að stjórnin hefði lábð sitja við það, sem komið var á í því efni eftir langvinnan iðnaðarrekstur einstakra manna. Þingið hafði við og við verið að skifta sér af því máli, gefið út ýmsar fyrirskipanir og stofnað málamynda eftirlit í því skyni að gera hag verkamanna sæmilegan. En auðvaldið hafði að langmestu leyti komið sér undan ráðstöfunum í þá átt, og vanrækslan verið mjög almenn. Stjórnin kom meiru til leiðar í því efni á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.