Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 79

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 79
EIMREIÐIN ÞJÓÐNÝTING Á ENGLANDI 383 þremur árum en fengist hafði framgengt á 5 mannsöldrum undir einstaklinga-rekstrinum, segir höfundurinn. Og hann gerir merkilega grein fyrir því, í hverju umbæturnar voru einkum fólgnar. Ekki er síður merkileg frásögn höf. um árangurinn af því, að sljórnin tók að sér valdið á skipagöngunum. Englendingar voru lengi að hugsa sig um þá breytingu — komu henni ekki á fyr en ófriðurinn hafði staðið um 2]/2 ár. Tjónið af þeim drætti telur höf. afskaplegt — nema fyrir skipaeigendur. Þeir rökuðu saman fé, svo að fádæmum sætti. Skipaeign Englend- inga þvarr svo tilfinnanlega við kafbátahernað Þjóðverja, að engar líkur eru til þess, að Englendingar hefðu getað haldið ófriðnum áfram, ef haldið hefði verið áfram með sama hætti og fram undir árslok 1916. Höf. sýnir fram á það mjög greinilega, hvert óhemju fjár- tjón enska ríkið beið við það, að það átti ekki skipin, en að þau voru eign einstakra manna, og hve mikið skipaeigendur græddu. Eftir því sem skipin fækkuðu, urðu þau dýrari. Stjórnin varð að borga eigendunum þau skip, sem fórust í þjónustu hennar. Og borgunin fór ekki eftir því sem skipin höfðu kostað, né eftir því, sem þau höfðu kostað að frá- dreginni verðlækkun fyrir það, er þau höfðu gengið úr sér, heldur eftir því, sem þau voru metin, þegar þau fórust. Frá 4. ágúst 1914, þegar ófriðurinn hófst, og þangað til vopnahléð komst á, greiddi brezka ríkið skipaeigendum fyrir skip, sem farist höfðu, 104 miljónir punda. En þau höfðu upphaflega ekki kostað nemi 51 miljón punda, og auk þess stórkostiega gengið úr sér, síðan er þau höfðu verið smíðuð. A sumum skipum varð gróði eigendanna miklu meiri en sem þessu svaraði. Ef skip, sem kostaði 40 þúsund pund, var smíð- að fáeinum árum fyrir ófriðinn, og því var sökt 1917, varð stjórnin að greiða eigandanum um 150 þúsund pund. Fyrir atfylgi og yfirráð stjórnarinnar varð öllu borgið. Stjórnin lét smíða skip af hinu mesta kappi og gera við þau, sem skemst höfðu. Þessar viðgerðir voru svo mikið verk, að höf. segir, að alþýða manna hafi aldrei getað í því skilið. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.