Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 80

Eimreiðin - 01.10.1927, Síða 80
384 ÞJÓÐNÝTING Á ENGLANDI EIMREIÐIN stjórnin kom skipulagi á útflutninginn og innflutninginn, sem var hið mesta vandaverk, eins og nærri má geta. »Svo örðugt sem þetta verk var«, segir höf., »þá var það svo af hendi int, að allir máttu vel við una, eins og enda- lokin sýna. Hermennirnir fengu mat sinn, hergögn og útbún- að. Alþýða manna naut sæmilegra þæginda. Mikilsverðar iðn- aðargreinir, eins og t. d. bómullariðnaðurinn, voru teknar hæfilega til greina og fengu svo miklar vörubirgðir, að þær gátu haldið áfram. Alþýðu manna var nærri því gersamlega ókunnugt um þetta merkilega starf að velja innfluttu vörurnar, og velja þær svo, að þær tækju alt af minna og minna rúm í skipunum, og henni varð aldrei ljóst, hve alvarlegt skipa- flutningamálið var í raun og veru«. Og sama er að segja um skipaflutningadeild stjónarinnar eins og hergagnadeildina, að hún gerði meira fyrir verkamenn sína en gert hafði verið á mörgum friðarárum. Stjórnardeild var stofnuð til þess að sjá um matvæli þjóðar- innar, hafa eftirlit með kaupum á þeim í öðrum löndum og skifta þeim hyggilega, eftir að þau voru komin til Englands. Það var gert með mikilli nauðung, eins og forseti verzlunar- ráðsins (Board of Trade) bar vitni um í þinginu 16. nóv. 1916. »Vér höfum verið knúðir áfram þumlung eftir þumlung, gegn vilja vorum, til þess að stöðva um stundarsakir hinn rólega straum algerlega sjálfráðrar starfsemi*, sagði hann. »»Skipulagningin gat ekki fengið sterkari meðmæli«, segir höf. »Stjórnin var skipuð stjórnmálamönnum, sem áttu það sameiginlegt við meiri hluta manna á sínum tíma að hafa megna ótrú bæði á ríkisverzlun og á öllum afskiftum stjórnar- valda af viðskiftunum. Og samt eru þeir knúðir til þess að haga sér eins og þeir gerðu, vegna þess að það fyrirkomulag, sem þeir trúa á, bregzt gersamlega og vegna þeirrar hættu, sem landið var komið í fyrir »hinn rólega straum algerlega sjálfráðrar starfsemi«. Eftir að út á þessa braut var lagt, fóru afskifti stjórnarinnar stöðugt vaxandi, þangað til svo var komið undir ófriðarlokin, að stjórnin hafði með höndum ekki aðeins nálega öll kaup á útlendum matvælum og yfirráðin yfir þeim, heldur líka umráð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.