Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1927, Blaðsíða 84
388 ÞjÓÐNÝTING Á ENGLANDI EIMREIÐIN undir vald stjórnarinnar á friðartímum, lil þess að flytja á sem hagkvæmastan hátt nálega þrjú hundruð miljónir smálesta af kolum á ári — kolin, sem eru lífæð hins brezka iðnaðar? »Vér skulum setja oss málið fyrir sjónir greinilega og hrein- skilnislega, því þarna erum vér komnir að rótum þess. — Grundvallarkenningin um iðnað og viðskifti, sem tekin hefur verið trúanleg, er sú, að ef rekstur einstaklinganna sé látinn afskiftalaus, þá gefi hann þjóðinni alt það, sem hún þarf, og árangurinn verði svo góður, sem unt er að fá hann. »Ef þessi grundvallarkenning er rétt á friðartímum, þá hlýtur hún að vera enn réttari í ófriði. Ef hún ber góðan árangur í friði, þá hlýtur hún að bera enn betri árangur í ófriði. »Því að í ófriði bætist ný upphvatning við allar hinar venju- legu hvatir, sem koma fram hjá einstaklingunum á friðar- tímum: Spori ættjarðarástarinnar og ótti einstaklingsins við það, að hann verði fyrir þrautum, ef þjóð hans lýtur í lægra haldi. A friðartímum er það gróðavonin, sem knýr einstaklinginn á- fram; á ófriðartímum er hann knúinn áfram af horfunum um meiri og fljótari gróða, og líka af þeirri hvöt að veita þjóð sinni sérstaka þjónustu og vernda þá sem eru honum nákomnir og kærir. »Hvers vegna ætti þá á ófriðartímum að taka fram fyrir hendurnar á einstaklingunum, ef óskoruð framtakssemi ein- staklinganna er nægileg til þess, að þjóðin fái alla þá þjónustu, sem hún þarfnast á friðartímum?* Eins og menn munu skilja, er það sannfæring höfundarins, að því fari mjög fjarri, að þjóðin fái þá þjónustu, sem hún þarfnist og gæti fengið, af óskipulagðri framtakssemi einstakl- inganna. Hann telur aftur á móti þjóðnýtingar-tímabilið á Englandi sanna það, að margfalt betri árangur mætti fá af þeirri skipulagsbundnu starfsemi, sem vér nefnum þjóðnýting. Mikill hluti af bók hans er útskýring á því, hvert glapræði það hafi verið, að hverfa eftir ófriðinn að gamla laginu, þar sem nú var fengið starfsfyrirkomulag fyrir þjóðina, sem svo vel hafði gefist. Ut í það efni get ég ekki farið hér, verð að láta mér nægja þetta stutta ágrip af frásögn hans um það, hvernig þjóðnýtingin hafi reynst Bretum, meðan hún var notuð. Einar H. Kvaran.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.