Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.10.1927, Qupperneq 95
EIMREIÐIN RITSJÁ 399 Sem sæmir slíku merkisrili, er frágangur bókarinnar hinn ákjósanleg- asti. Hún er prýdd nokkrum myndum. Richard Beck. „NORRÖNA". Nýtt tímarit norskt. Tímarits þessa hefur enn eigi verið getið í íslenzkum blöðum og fíma- ritum, svo ég hafi orðið þess var, og mun það þó hafa verið sent þeim flestöllum, og auk þess mörgum mönnum hér heima. Er það furðulegt mjög og lýsir greinilega seinlæti voru og tómlæti um margt það, er jafn- vel skiftir oss sjálfa miklu máli. Þetta nýja tímarit er nfl. stofnað í því skyni að efla til samvinnu við oss Islendinga, og fjallar því einmitt sér- staklega mikið um vor mál, og þar á meðal um utanríkismá! vor, ef svo mætti að orði kveða — Auk þessa eru menn þeir, sem að útgáfu tímaritsins standa, úr þeim flokki Norðmanna, er einlægastir eru íslands- vinir, hafa mesta þekkingu á vorum málum, hlýjastar óskir í vorn garð, og viðurkenna afdráttarlaust allar vorar ítrustu og fylstu sjálfstæðiskröfur, einnig á því sviði, er hætt gæti verið við árekstri milli Norðmanna og íslendinga. Sannleikurinn er sá, þótt íslendingum sé hann dulinn um of, að hjá engri þjóð í heimi eigum vér eins marga vini og einlæga sem hjá Norð- mönnum, þrátt fyrir hina miklu og harðvítugu togstreitu milli þeirra at- vinnurekenda beggja megin hafs, er eiga alt sitt efnalega og andlega ágæti undir síld og þorski. „Oft skeður slíkt á sæ“, enda ætti þau „utanríkismál" vor að vera með þeim auðveldustu viðfangs, ef rétt væri farið að. — Það er félag eitt í Björgvin, er „Bragr“ nefnist, sem upptökin átti að stofnun tímarits þessa. Hafði félag þetta starfað árum saman að þjóð- vakningu og málhreinsun, og gefið út tímarit eitt lítið, er Bragarskrá nefndist. í fyrra fékk svo félagið til fylgis við sig Orænlandsnefnd þá, er starfar í Björgvin, og auk þess allmargt alþektra og málsmetandi manna. Lagði framkvæmdanefnd flokks þessa grundvöliinn að útgáfu þessa nýja tímarits þegar í fyrrahaust, en þó drógst með útkomu þess þangað til á þessu hausti. — I þeim þremur heftum af „Norröna", sem hingað eru komin, hefur verið rætt talsvert um íslands-mál og fiuttar fréttir frá íslandi. M. a. hefur Grænlandsmálið verið rætt þar, en það er — eins og flestum hugsandi mönnum mun nú farið að verða ljóst — vort einasta utanríkismál sem stendur, og einn hinn stærsti þáftur og öflugasti í sjálfstæðisbaráttu vorri, þeirri, er nú stendur fyrir dyrum. — Um landhelgismálið hefur einnig verið ritað stutt og skorinorð grein, er íslendingar ættu að gefa gaum að. Er þar eitt af þeim „alþjóðamálefnum", er norrænu þjóðirnar, ís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.