Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Page 36

Eimreiðin - 01.01.1936, Page 36
EIMBEIÐIN Lygi. Saga eftir Póri Bergsson■ Allan þennan tíma, sem ég lá á spítala, sá ég ýmisleg1 hryggilegt og aumt. — Iig sá hrausta menn herjast við veil'" indi og dauða, gefast upp og vera borna út lík. Ég sá gamal' menni fálma út í loftið eftir horfnum minningum, er sveiö1' uðu fyrir deyjandi augum þeirra, og tauta með hálfmáttlaus- um tungum um æsku og vorgróður löngu liðinna tíma. A alt þetta horfði ég, þar sem ég lá skorðaður á hakinu °ó mátti mig hvergi hreyfa. Eg hafði berkla í hryggnum, og 1111 var verið að drepa þá með þessari voðalegu legu, á bakiuu> algerlega ósjálfbjarga mánuð eftir mánuð. Eg varð að sjá ah> er gerðist í þessari fjögra manna stofu allan þennan tín1,1- Vonir uin hata sá ég stundum rætast og oft devja, hugarstu og lietjudug, sorgir, angisl og stundum gleði. En eftir engu man ég betur en eftir sögu Jóhanns Gnð mundssonar frá Norðurevri. Hann kom á spítalann snennna um haust, l'agran hauS| dag, er sólin skein inn um gluggann. Rúmið á móti >licl liafði staðið autt einn dag, lrá því að Einar gamli guf upp öndina, saddur lífdaga. Nú kom þessi þangað til þesS a , hyrja sitt stríð þar, hann var hress í bragði og mér þ(,tl1 vænt um að fá hann. Því við fyrstu kynni leizl mér vel hann, glaðlegan og gáfulegan maiin á mínum aldri. Hí111’1 hafði einhverja ígerð á hálsinum hægra megin, og lækni1*1111 á Norðureyri hafði senl hann suður lil athugunar og aðgerðn'- Hann var skoðaður vandlega nokkra daga af alvarlegum möllU um, yfirlækni spítalans og öðrum. Svo var liann skorinn kom inn með hálft höfuðið reifað hvitum bindum og allhiesSi En svo leið vika eftir viku, og þarna lá hann með hn sín og var altaf liress í bragði og þó aldrei glaður freka1 ég. Við urðum kunnugir á þann hátt, sem hezt verður. það varð róleg, æsingalaus og þegjandi vinátta, sem óx og' cla 11 aði dag eftir dag. - Og eitt kvöld, þegar tveir hálii’®1111 lausir sjúklingar lágu í hinum rúmunum, sagði hann nu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.