Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 38

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 38
22 LYGI EIMBEI9,k og' þótti í'yrirsjáanlegt, að mér mundi batna. Aftur á m°l1 liafði sjúkdómur Jólianns versnað aftur. Þessi meinsemd tók sig upp aftur snemma vetrar, og þrátt fyrir allar tilraunn var svo komið í febrúar, að auðséð var, að liverju stefndi- Rósa kom daglega. Eg vissi að eina buggun Jólianns vai að ]>íða þess, að burðin opnaðist og að hún kæmi inn. I'r:l því liurðin lokaðist á eftir henni á daginn og þar til hui’ kom al'tur, var líf hans vonlaus kvöl, að undantekinni þeSS' ari einu von — að bíða næsta dags, er hún kæmi. Eftir þ'1 sem heilsa hans þvarr og vonleysið um batann óx, varð ást hans og þrá eí'tir þessari stúlku, sem aldrei gat orðið haus> meiri og átakaulegri. Marga klukkutíma, áður en von »at verið á lienni á daginn, var hann eirðarlaus að líta til dyt' aima og á úrið sitt á nokkurra mínútna fresti. Mér þótti sád að geta ekki gert neitt lyrir bann, var að reyna að tala við hann, en hann gat lítt fest hugann við það. Einu værðai' stundir lians voru þessar mínútur, sem lnin sat lyjá rúmi baus- Fyrst heilsaði hún honum altaf og kvaddi hann með kossi- Þau töluðu nú saman um alt, án þess að liirða um þótt eo gæti heyrt það. Ég var auðvitað ekki að hlusta, en gat Þ° ekki komist hjá því að heyra sumt af því, er þau sögðu. Þo komst íljótt að því, að ást hans var miklu sterkari e11 hennar, enda þótt svo virtist sem henni væri fullkomin alvara> er hún kvaðst vera lians og verða ætíð. — En svo fór hon11111 að versna og' andlitið að hólgna. Ég sá, að hún varð að kvelj*1 sig til þess að kyssa liann, því að hann ætlaðist auðsjaao lega til þess miklu lengur en rétt var. — Svo einn dag hæ111 hún því. Eftir það sat hún við rúm hans og héll í boo ina á honum. Hann sagði ekki neitt um það, skildi ab °» Jjyrgði inni í sér harm sinn. Ég gat ekki annað en dé dáðst að dag> átti- því, hve Rósa var stöðugt komin á sama tíma livern livernig sem viðraði og sat altaf þann tíma er hún m Stundum sá ég að henni vöknaði um augu; venjulega þog þau nú að meslu. Framtiðardraumarnir voru liorfnir og ei að tala um nokkuð. Svo var það einn dag, að Rósa kom ekki. Jóhann lá starði á dyrnar. Þær opnuðust, og aðrir komu inn til biollf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.