Eimreiðin - 01.01.1936, Page 38
22
LYGI
EIMBEI9,k
og' þótti í'yrirsjáanlegt, að mér mundi batna. Aftur á m°l1
liafði sjúkdómur Jólianns versnað aftur. Þessi meinsemd tók
sig upp aftur snemma vetrar, og þrátt fyrir allar tilraunn
var svo komið í febrúar, að auðséð var, að liverju stefndi-
Rósa kom daglega. Eg vissi að eina buggun Jólianns vai
að ]>íða þess, að burðin opnaðist og að hún kæmi inn. I'r:l
því liurðin lokaðist á eftir henni á daginn og þar til hui’
kom al'tur, var líf hans vonlaus kvöl, að undantekinni þeSS'
ari einu von — að bíða næsta dags, er hún kæmi. Eftir þ'1
sem heilsa hans þvarr og vonleysið um batann óx, varð ást
hans og þrá eí'tir þessari stúlku, sem aldrei gat orðið haus>
meiri og átakaulegri. Marga klukkutíma, áður en von »at
verið á lienni á daginn, var hann eirðarlaus að líta til dyt'
aima og á úrið sitt á nokkurra mínútna fresti. Mér þótti sád
að geta ekki gert neitt lyrir bann, var að reyna að tala við
hann, en hann gat lítt fest hugann við það. Einu værðai'
stundir lians voru þessar mínútur, sem lnin sat lyjá rúmi baus-
Fyrst heilsaði hún honum altaf og kvaddi hann með kossi-
Þau töluðu nú saman um alt, án þess að liirða um þótt eo
gæti heyrt það. Ég var auðvitað ekki að hlusta, en gat Þ°
ekki komist hjá því að heyra sumt af því, er þau sögðu. Þo
komst íljótt að því, að ást hans var miklu sterkari e11
hennar, enda þótt svo virtist sem henni væri fullkomin alvara>
er hún kvaðst vera lians og verða ætíð. — En svo fór hon11111
að versna og' andlitið að hólgna. Ég sá, að hún varð að kvelj*1
sig til þess að kyssa liann, því að hann ætlaðist auðsjaao
lega til þess miklu lengur en rétt var. — Svo einn dag hæ111
hún því. Eftir það sat hún við rúm hans og héll í boo
ina á honum. Hann sagði ekki neitt um það, skildi ab °»
Jjyrgði inni í sér harm sinn. Ég gat ekki annað en dé
dáðst að
dag>
átti-
því, hve Rósa var stöðugt komin á sama tíma livern
livernig sem viðraði og sat altaf þann tíma er hún m
Stundum sá ég að henni vöknaði um augu; venjulega þog
þau nú að meslu. Framtiðardraumarnir voru liorfnir og ei
að tala um nokkuð.
Svo var það einn dag, að Rósa kom ekki. Jóhann lá
starði á dyrnar. Þær opnuðust, og aðrir komu inn til biollf