Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1936, Side 41
^MReiðin LYGI ^ ar sagði hún mér söguna í vorblíðunni. Hún sagði að sér lielði verið ómögulegt að heimsækja Jóhann lengur. Hún l’ess al H ilveg 'afði lekið svo nærri sér að sjá hann, þennan I'allega, sterka mann, eins og hann var kominn. Hún hefði kvalið sig lil meðan hún gat, lengur en hún gat, en svo varð það 8 óniögulegt. Hún varð aldrei veik og l'ór aldrei heim. — Un VJir ekki þannig gerð, sagði hún, að hún þyldi að liorí'a ai'P á mann þann, er henni liefði þótti vænt um, kveljast og 'Ja- Hún var lífsins barn, en ekki dauðans. — Ég sagði a^’ 'ið kvöddumst, og ég' gekk suður á spítala, gramur í 8eði °g sorgbitinn. Wtti af tilviljun lækni Jóhanns á ganginum. Ég var ' 'Pi vanur að spyrja hann, nú spurði ég. Nokkra daga lifir 1111 ennþá, sagði læknirinn, ef ekkert sérstakt kemur fyrir. ’ióhann lá eins og vant var með lokuð augu, er ég kom nni. Hann andaði þungt og erfiðlega og var í hálfgerðu móki. j1 c‘8 kom, opnaði hann snöggvast augun og leit á mig. a dalt mér í hug þessi lvgi, sem ég veit ekki ennþá livorl ^11 rétt að fremja eða rangt. Eg sá sálarkvalir hans og vissi kverju þær korau. Það var tilraun lil þess að sefa þær, [ l)a nokkuð gat sefað þær. Eg unni þessum hrausta aum- !'>Ja af heiluin vinarhug og vildi alt gera til þess, að hann engi f'rið. . Heyrðu Jóhann, sagði ég, ég lief fréttir að segja þér, nnklar fréttir af Rósu. — Hann vaknaði alveg og leit undr- 'nói 0g álcafur á mig. Jóhann, sagði ég, ég veit að þú ert ^ a að hugsa um liana í vöku og draumi. Eg veit hvað þú 8sar og hvað kvelur þig. Hún lifir og gleðst, en þú deyrð (,p n'erlur, þú ant henni að vísu lífs og gleði, en þú þolir 1 VP> að hugsa til þess. Nú get ég glall þig' eða hrygt, kann- u hvorttveggja. Það er bezt þú vitir það. - Rósa er dáin — ! Hann hrökk ekki við. Hann íá jafn-rólegur og áður, lok- . .1 angnnum, og' stórkostlegur l'riður og' ró færðist víir hið Jakaða andlit. -— Rósa dáin, dáin — dáin, hvíslaði hann. dain — og — hjá — mér — altaf — lija mer. — Já, hafði sagði hún i'ékk taugaveiki á leiðinni heim og •ni allal óráð. Hún talaði ekki um annað en þig Ö sem 11,1 elskaði og þráði. — Þá, í fyrsta sinn, sá ég' tár renna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.