Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 44

Eimreiðin - 01.01.1936, Síða 44
28 HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í BÚDAPEST El5inEIÐi;; vísað hafi Magyörum leið endur fyrir löngu, er þeir tók11 sér bólfestu á Ungverjalandi. Yið turul-nafnið er m- a- citl stúdentafélagið í Búdapest kent, og er hann í háyegum hafðLir‘ notaður sem merki við margskonar starfsemi á Ungverjahmhi- Við og við blikar á Dóná, sem bugðast um mörg lönd Evróp11, unz hún rennur að lokum út í Svartahafið, en við Dóná staud*1’ eins og kunnugt er, margar stórhorgir, svo sem Vín, Búdapesh Belgrad o. fl. Hefur áin verið dásömuð af tónskáldum og hs a mönnum margra Jijóða. Stundum slær á hana bláleitum mjög fögrum, en hún er annars hreytileg eftir því hvort hllU rennur í þröngum farvegi eða rennur lygn um breiðar sléttu1 Dóná er nál. 3000 km. á lengd og rennur í gegnum UngvriJ-1 land á 900 km. svæði. Hún er 380 metrar á breidd, þar sem h"1 rennur í gegnum Búdapest, en á leið sinni til Svartahafsin hreikkar hún stundum anjög mikið og er á köflum í Riimenl1 3Vo km. á breidd. Hún er og mjög misdjúp og er suinstaðar t. d. hjá Búdapest hjá Gerhardfjallinu, 20 m. djúp, en annal ^ staðar ekki nema 2—3 metra. Hún her með sér ógrynin • qO grjóti, sandi og ýmsum steintegundum úr Alpafjöllununn verður því árlega vegna hinna miklu skipaflutninga að miklu fé til þess að hreinsa hotninn. Víða í Dóná eru e>' qO og hóhnar með byggingum og skemtigörðum, baðstöðum smáþorpum. Dóná rennur í gegnum miðja borgina Búdapest og sM henm í 2 borgarhluta, Búda og Pest, og stendur Buda a ^ miklum hæðum, en Pest liggur á sléttu. Yfir ána eru stoi* skrautlegar brýr, er tengja borgarhlutana saman, og eru he •' þeirra: Margrétarbrúin, Széchenyi-brúin, Elísabetarhruiu Franz Jósefs-brúin. rranl Margar veglegustu hyggingarnar í Búdapest eru reistar ineð Dóná beggja megin, og mörg helztu gistihús borgai'11^ eru við bakka hennar. Uppi á hæð i Búda er konungsh0 og margar ráðuneytisbyggingar, en Pestmegin er þingh11*1^ ein af skrautlegustu byggingum borgarinnar og af 11101 ~ f jr talið fegursta þinghús á aneginlandi Evrópu. Afarma1^ standmyndir og minnismerki hafa verið reist hingað og lianr.. * •>jc 1 cf<;t V”1 um borgina, sum uppi á hæðum, og þegar húmið le8s • ^ borgina og rafljósin eru tendruð á hæðum Búda, og halhi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.